Andvari - 01.01.2001, Page 142
140
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON
ANDVARI
46Einnig má benda á grein Bergljótar Soffíu Kristjánsdóttur „Án þess að glúpna ..." í Yrkju.
Afmœlisriti til Vigdísar Finnbogadóttur 15. apríl 1990, bls. 26 oáfr. Hún fjallar þar meðal
annars um minnið ,hinn upprétti maður' í Ljóðum 1947-1951.
47Hannes Sigfússon: Framhaldslífförumanns, Iðunn 1985, bls. 36; Jón Oskar: Fundnir snill-
ingar, Iðunn 1969, bls. 18-19.
48Hans Magnus Enzensberger: Einzelheiten II. Poesie und Politik, Suhrkamp Verlag [án
ártals], bls. 12-13.
49 „Le vice appelé Surréalisme est l’emploi déréglé et passionnel du stupéfiant image, ou plu-
tðt de la provocation sans contróle de l’image pour elle-méme et pour ce qu’elle entraine
dans le domaine de la représentation de perturbations imprévisibles et de métamorphoses:
car chaque image á chaque coup vous force á réviser tout l’Univers.” (L. Aragon, Le paysan
de Paris, ívitn. hjá B. Marchal-Vincent: La poésie frangaise depuis Baudelaire, Paris
(Dunod) 1999). Áhrifin frá Rimbaud leyna sér ekki í orðalaginu.
50Matthías Johannessen: M Samtöl II, Almenna bókafélagið 1978, bls. 164.