Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2001, Page 143

Andvari - 01.01.2001, Page 143
ÁSTRÁÐUR EYSTEINSSON Að eiga sér stað Tómarúm, staður og steinn í sögum Svövu Jakobsdóttur Hún var dóttir jötuns og bjó í björgum ... Gunnlaðar saga I Sögusviðið í „Veizlu undir grjótvegg“, fyrstu sögunni í samnefndu smá- sagnasafni Svövu Jakobsdóttur frá 1967 er nýbyggt hús á höfuðborgarsvæð- inu. Atburðarásin miðar öll að og nær hápunkti í veislunni sem getið er í titl- inum en í þeirri veislu er jafnframt verið að sýna gestum húsið. Áherslan á leikræn einkenni sögunnar er undirstrikuð með því að einn gesturinn segist hafa fómað frumsýningu á Villiönd Ibsens til þess að geta tekið þátt í veislunni og skoðað nýja húsið; verið vitni að þeirri frumsýningu. I fjórum aðalhlutverkum þessa „leikverks“ eru: kona, eiginmaður hennar, grjótveggur og sérríflaska. „Konan“ er nafnlaus en samt aðalgerandinn, sú sem stendur fyrir veislunni og undirbýr hana. Athyglisvert er að gestkomandi konur eru nefndar á nafn, heita Elín, Dorrý, Sigga og meira að segja Freyja ... sem manni finnst eigin- lega að ætti að vera nafn húsfreyjunnar en Freyja er semsé önnur kona, raun- ar kona sem eiginmaðurinn horfir á nokkru gimdarauga. „Há kinnbein, beint nef, hárið uppsett í hvirflinum; fögur en fjarlæg, köld. Safngripur þar sem bannað var að snerta munina. Hann hafði heyrt að slrkar konur væru beztar í rúminu. Hvemig nálguðust menn slíkar konur?“ (VG 15).* Eiginmaðurinn heitir Snorri; ekki er hann nefndur svo af handahófi frekar en aðrar persónur * Tilvísanir til sagnabóka Svövu eru auðkenndar með skammstöfuðum titlum og blaðsíðutali innan sviga í meginmáli. Verkin eru: Tólf konur. Sögur, Reykjavík: Almenna bókafélag- ið/Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar 1965 {TK)\ Veizla undir grjótvegg. Sögur, Reykja- vík: Helgafell 1967 (VG); Leigjandinn, Reykjavík: Helgafell 1969 (LE); Gefið hvort öðru .... Sögur, Reykjavík: Iðunn 1982 (GH), Gunnlaðar saga, Reykjavík: Forlagið 1987 (GS) og Undir eldfjalli, Reykjavík: Forlagið 1989 (UE). Fyrri hluti þessarar ritgerðar er byggður á erindi sem ég flutti á málþingi Félags íslenskra fræða um ritverk Svövu Jakobsdóttur, Þjóðarbókhlöðunni 11. nóvember 2000.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.