Andvari - 01.01.2001, Blaðsíða 170
168
SOFFÍA AUÐUR BIRGISDÓTTIR
ANDVARI
í ferðasögum Önnu frá Moldnúpi. Ung fræði 2. Reykjavík: Bókmenntafræðistofnun Há-
skóla íslands 1998, bls. 38.
22 Ragnhildur Richter hefur fjallað um hvemig saga Ólafíu skilur sig frá hefðinni um leið og
hún þó óneitanlega fylgir hefðbundinni formgerð. Sjá Ragnhildur Richter, 1997, bls. 27-59.
23 Hér má minna á að fyrstu skáldsögur íslenskrar konu voru sögulegar skáldsögur Torfhildar
Hólm um ævi kunnra biskupa.
HÖFUNDAR EFNIS
Aðalgeir Kristjánsson (f. 1924), dr. phil., fyrrv. skjalavörður á Þjóðskjala-
safni.
Arni Björnsson (f. 1923), sérfræðingur í lýtalækningum, fyrrv. yfirlæknir við
Landspítalann.
Astráður Eysteinsson (f. 1957), doktor í bókmenntum frá Bandaríkjunum,
prófessor í almennri bókmenntafræði við Háskóla Islands.
Gunnar Stefánsson (f. 1946), BA í íslensku og bókmenntafræði,
dagskrármaður við Ríkisútvarpið og ritstjóri Andvara.
Páll Bjömsson (f. 1961), doktor í sagnfræði frá Bandaríkjunum, stundar
rannsóknir við Hugvísindastofnun Háskóla Islands.
Silja Björk Huldudóttir (f. 1976). BA í heimspeki og stundar MA-nám í
almennri bókmenntafræði við Háskóla íslands.
Soffía Auður Birgisdóttir (f. 1959), cand. mag. í íslenskum bókmenntum,
sjálfstætt starfandi bókmenntafræðingur við ReykjavíkurAkademíuna.
Sverrir Jakobsson (f. 1970), vinnur að doktorsritgerð í sagnfræði og er
stundakennari við Háskóla íslands.
Þorkell Agúst Ottarsson (f. 1969), stundar MA-nám í guðfræði og er annar
tveggja ritstjóra vefritsins Deus ex cinema, trúarstef í kvikmyndum.
Þorsteinn Þorsteinsson (f. 1938). Stundaði nám í tungumálum og bók-
menntum í Englandi, Frakklandi og Þýskalandi. Hefur m. a. fengist við
kennslu, þýðingar og útgáfustörf og vinnur nú að rannsókn á höfundar-
verki Sigfúsar Daðasonar.