Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 18

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 18
16 KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR ANDVARI Frá ísafirði til Bessastaða Skúli Thoroddsen og Theodora Guðmundsdóttir hittust fyrst á heim- ili frænku þeirra beggja, Katrínar Þorvaldsdóttur Sívertsen og Jóns Árnasonar, 14. mars árið 1884 sem eftir það var kallaður „baunadag- urinn“ vegna þess að á borðum var baunasúpa. Haldið var upp á þann dag í fjölskyldunni löngu eftir að þau hjón voru öll. Þegar Skúli og Theodora gengu í hjónaband haustið 1884, heima hjá Ástríði og Pétri Thorsteinsson á Bíldudal, tengdust fjölskyldur sem tekið höfðu þátt í sjálfstæðisbaráttunni um árabil, studdu kvenréttindi og að minnsta kosti annar hver maður var skáldmæltur. Málararnir, leikararnir og tónlist- arfólkið komu fram þegar þær listir tóku að blómstra hér á landi. Skúli hafði kynnst sósíalismanum á námsárum sínum í Kaupmannahöfn og átti sú stefna eftir að fylgja fjölskyldunni í margar kynslóðir.20 Baráttan fyrir samfélagi sósíalismans hafði mikil áhrif á líf Katrínar Thoroddsen læknis. Segja má að foreldrar Katrínar hafi verið hennar mikilvægustu fyrirmyndir en frændfólk og vinir höfðu án efa sín áhrif. Skúli var skipaður sýslumaður ísafjarðarsýslu og bæjarfógeti í Isafjarðarbæ árið 1884. Embættið hefur gefið góðar tekjur því á ísa- fjarðarárunum komst hann í góð efni. Auk embættisstarfa rak hann verslun, kom upp prentsmiðju og gaf út sitt eigið málgagn, Þjóðviljann, sem kom að góðu gagni eftir að hann varð þingmaður árið 1890. Skúli beitti sér af krafti í þágu aukinna mannréttinda, jöfnuðar og gegn hinu danska valdi og fulltrúum þess en þar var landshöfðinginn efstur á blaði. Árið 1892 var Skúla vikið úr embætti vegna meintra embættisaf- glapa og hófust þá hin svokölluðu „Skúlamál“ sem voru fyrst og fremst af pólitískum toga. Málið fór alla leið upp í Hæstarétt í Danmörku og var Skúli að lokum sýknaður.21 Stjórnmál þessara ára voru hatrömm og öllum brögðum beitt til að klekkja á andstæðingunum. Mikið gekk á í Isafjarðarbæ meðan rann- sókn stóð yfir á embættisfærslum Skúla og höfðu þessi pólitísku átök eflaust mikil áhrif á fjölskylduna. Kristín Thoroddsen fæddist árið 1894 meðan allt var enn í háalofti. María Thoroddsen segir í dagbók sinni að Kristín hafi verið afar einbeitt í stjórnmálum og hefði Katrín læknir skýrt það með því að Theodora hefði gengið með hana meðan Skúlamálin voru í algleymingi.22 Þegar Katrín fæddist 1896 hafði Hæstiréttur kveðið upp sinn dóm (1895) og hreinsað mannorð Skúla. Ekki nóg með það. Álþingi sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.