Andvari

Árgangur
Útgáva

Andvari - 01.01.2007, Síða 45

Andvari - 01.01.2007, Síða 45
ANDVARI KATRÍN THORODDSEN 43 Katrín sagði að styrjöldin hefði legið „eins og helvítis mara" á heim- inum, nú hlyti að styttast í lok hennar. Þá yrði spurt um fullveldi íslands en landsmenn hefðu fengið að kynnast því hve dýrmætt mál- og prent- frelsi væri. Hér var Katrín væntanlega að vísa til þess er Þjóðviljinn var bannaður af bresku herstjórninni, ritstjórar blaðsins handteknir og sendir til Bretlands í fangelsi.134 Síðan gagnrýndi Katrín þjóðstjórn- arflokkana,135 þeim væri ekki treystandi fyrir framtíð landsins. Hún spurði m.a. hvort þjóðin gæti treyst fiskbraskara [Ólafi Thors]. Hún ræddi um meinta tryggð sósíalista við „Moskvulínuna“ og sagði að þar væri verið að „reyna í framkvæmd það þjóðskipulag sem við teljum að ráði bót á böli mannkynsins.“ Eina línan sem þaðan kæmi væri það sem lesa mætti á prenti um þetta nýja kerfi. Sósíalisminn ætti eftir að flæða eins og frelsisalda yfir Evrópu. Það er ljóst af ræðunni að aðalkeppi- nauturinn var Alþýðuflokkurinn sem Katrín sagði þó deyjandi flokk. Þar var formaður Stefán Jóhann Stefánsson sem svikið hefði launafólk um styttingu vinnudagsins, sagði Katrín og tók dæmi af meðferð hans á hjúkrunarkonum. Að lokum beindi Katrín orðum sínum sérstaklega til kvenna og sagði: Sósíalistaflokkurinn stefnir að því að allir fái sömu laun fyrir sömu vinnu. Minnumst þess konur, og minnist þess líka að fullt jafnrétti fáið þið ekki fyrr en í ríki sósíalismans. Þið eruð meiri hluti kjósenda og getið ráðið þessu. Siðferðislega berið þið líka ábyrgð á ósómanum í opinberum málum. Minnist þess að sósíalisminn stefnir að því að tryggja öllum örugga afkomu en ánægjusamt og iðjusamt líf. Sama mark hafa öll góð heimili. Sósíalisminn gefur fyrirheit um óteljandi þroskaleiðir, farsæld og velmegun. Er þetta ekki mark sem vert er að stefna að og sem vert er að leggja lítilsháttar á sig til að ná. Þú færist nær markmiðinu, kjósandi góður, með því að kjósa C-listann.136 Þannig talaði kvenréttindakonan og sósíalistinn Katrín Thoroddsen í aðdraganda haustkosninga árið 1942. Ekki tókst að koma Katrínu á þing að þessu sinni þrátt fyrir stórsigur Sósíalistaflokksins en hún varð varamaður í Reykjavík og settist á þing árið 1945 í forföllum Einars Olgeirssonar.137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Andvari

Undirtittul:
Tímarit Hins íslenska þjóðvinafélags
Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0258-3771
Mál:
Árgangir:
144
Útgávur:
155
Registered Articles:
Útgivið:
1874-í løtuni
Tøk inntil:
2019
Útgávustøð:
Útgevari:
Hið íslenzka þjóðvinafélag (1874-í løtuni)
Keyword:
Lýsing:
Bókmenntir : Ritrýndar greinar : Hið íslenska þjóðvinafélag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar: 1. Tölublað (01.01.2007)
https://timarit.is/issue/292777

Link til denne side: 43
https://timarit.is/page/4316471

Link til denne artikel: Katrín Thoroddsen
https://timarit.is/gegnir/991005544029706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Tölublað (01.01.2007)

Gongd: