Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Síða 46

Andvari - 01.01.2007, Síða 46
44 KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR ANDVARI ✓ I skugga atómsprengjunnar Haustið 1945 fór að kvisast að Bandaríkjamenn sem höfðu hér nokkurt herlið þótt heimsstyrjöldinni væri lokið hefðu farið fram á að gerður yrði samningur um þrjár bandarískar herstöðvar til 99 ára.138 Af því tilefni skrifaði Katrín grein sem hún kallaði „Eyðingu íslandsbyggðar“. Greinin er á mjög þjóðernislegum og harðorðum nótum í anda þeirrar orðræðu sem sósíalistar höfðu tileinkað sér þegar hér var komið sögu.139 Katrín líkti væntanlegu hlutskipti Islendinga við hlut þrælsins og skækj- unnar. Hún sagði að sagan um herstöðvarnar hefði borist sér til eyrna úr mörgum áttum í forgylltum útgáfum en gyllingin á sögunni „var ekki af íslenskum uppruna“.140 Hún lýsti afleiðingum hernámsáranna og sagði síðan: „Islenska þjóðin mundi aldrei af fúsum vilja bera hlekkina að hálsi aftur og þaðan af síður mundi hún vitandi vits velja sér hlutskipti skækjunnar, sem föl er fyrir fé, fyrirlitin af sjálfri sér og öðrum.“141 Hún sagði eitt dagblaðanna þegar hafa tekið landráð á stefnuskrá sína: „En bak við það blað stóð til skamms tíma allfjölmennt samsafn afturhaldsmanna, sem eru ýmist gjörblindaðir af hræðslu við viðgang sósíalismans og hatri á íslenskri alþýðu, eða svo heimskir, að þjóð- hættulegt er.“ Ef hér yrðu reistar erlendar herstöðvar yrðu íslendingar álitnir úrhrök, hataðir af smáþjóðum vegna þessa slæma fordæmis og stórþjóðir myndu líta á þjóðina sem óvin vegna þess að landið hefði verið selt undir kjarnorkusprengjustöðvar. Þetta mál boðaði ekkert annað en eyðingu þjóðarinnar, „en landið, sem hún byggði, var hið fyrsta, sem gereyddist í kjarnorkustyrjöldinni miklu.“142 Það var mikil svartsýni í grein Katrínar, reiði og fordæming í garð andstæðinganna sem hún sakaði um hræðslu, hatur og heimsku. Eflaust gætti ótta við framtíðina en þannig var pólitísk orðræða þessa tíma að þróast eins og berlega kom í ljós á næstu árum. Menn báru hver öðrum á brýn svik, landráð og undirgefni við stórveldin. Heimurinn hafði orðið áhorfandi að afleiðingum fyrstu kjarnorkusprengjanna sem varpað var á Japan aðeins nokkrum mánuðum áður, en þær vöktu mikla skelfingu og voru notaðar sem rök gegn herstöðvum Bandaríkjamanna.143
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.