Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Síða 54

Andvari - 01.01.2007, Síða 54
52 KRISTÍN ÁSTGEIRSDÓTTIR ANDVARI Forrœdishyggja á skömmtunartímum Nýsköpunarstjórnin var stórtæk í kaupum á misjafnlega skynsamlegum framleiðslutækjum og tæmdust þeir gjaldeyrissjóðir sem safnað hafði verið á stríðsárunum undra hratt. Afleiðingin varð gjaldeyrisskortur og efnahagsvandi sem brugðist var við með innflutningshöftum og skömmtun.173 Katrín fór hægt af stað í gagnrýni sinni á skömmtunar- kerfið enda var verið að koma því á. Hún átti eftir að herða þann róður verulega. Hún flutti fyrst tillögu um innflutning nýrra ávaxta ásamt fleiri þingmönnum en mikil þörf var á þeim til að bæta næringarástand fólks, ekki síst barna, sagði Katrín. Sú tillaga var reyndar samþykkt og var eina þingsályktunartillaga Katrínar sem þingið samþykkti.174 Eftir að nýsköpunarstjórnin var fallin flutti hún miklar skamm- arræður um skömmtunarkerfið og framkvæmd þess. Fyrst er að nefna að tveir mánuðir liðu frá því að ljóst var hvert stefndi, þar til kerfinu var komið á. Því hófst mikið hamstur og tæmdust verslanir á skömmum tíma. Katrín átti ekki orð yfir þessu háttalagi stjórnvalda. A þinginu 1947, þegar hún var orðin stjórnarandstæðingur, flutti hún tillögu um að skömmtunarkerfið sem þá var nýgengið í gildi yrði afnumið þegar í stað og nýjar reglur samdar. Sérstaklega skyldi gætt að þörfum þeirra sem væru að stofna heimili, barnshafandi kvenna, erfiðismanna, sjúklinga, barna og gamalmenna. Hún benti sérstaklega á hve bens- ínskömmtun kæmi illa við lækna sem sinntu vitjunum úti í bæ, sem og atvinnubílstjóra. Þá tæki ríkisstjórnin að sér að skilgreina þarfir fólks fyrir klæðnað. Hún sagði: „Atakanlegast kemur klaufaskapurinn e.t.v. fram á stofnauka nr. 13, en hann er ódeilanlegur og heimilar innkaup karla á alfatnaði eða yfirhöfn, en kvenna á tveimur kjólum eða kápu, er kaupast verður í senn á sama stað.“175 Forræðishyggja hins opinbera var mikil en Katrín vildi að fólk skilgreindi sjálft þarfir sínar fyrir fatnað. A þinginu 1948 var ný fæðingardeild til umræðu og þá lenti Katrín í að ræða málefni bróður síns, Guðmundar Thoroddsen yfirlæknis og prófessors. Yfirvöldum heilbrigðismála hafði dottið það snjallræði í hug að gera Guðmund að yfirlækni fæðingardeildarinnar ofan á öll önnur störf sem hann sinnti en hann var sérfræðingur í handlækningum. Katrín benti á að það tíðkaðist hvergi í víðri veröld að sami læknir skipti sér milli handlækninga annars vegar og kvensjúkdóma og fæðingarhjálpar hins vegar. Þarna væri um ólíkar sérfræðigreinar að ræða og myndi Guðmundur hreint ekki láta skikka sig til slíkra starfa. Fremur myndi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.