Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 61
andvari KATRÍN THORODDSEN 59 Ekki var síður þörf fyrir krafta Katrínar í bæjarstjórninni í barátt- unni við „íhaldið“ sem ráðið hafði bænum um langt skeið. Hún flutti margar tillögur ekki síst í þágu barna og fátækra. Ein fyrsta tillaga hennar fjallaði um ráðningu lögreglulæknis sem átti að tryggja að fólk sem lenti í fangelsi fengi rétta læknismeðferð ef hennar var þörf. Þá lagði hún til ásamt þeim konum sem sátu í bæjarstjórn að ráðnar yrðu tvær lögreglukonur. Ár eftir ár flutti hún tillögu um mjólkurgjafir í barnaskólum bæjarins án árangurs. Árið 1952 flutti hún tillögu um úttekt á högum þeirra sem bjuggu í bröggum og skúrum, einkum þeirra sem voru atvinnulausir. Kannað skyldi sérstaklega hvort þeir hefðu efni á eldsneyti.197 Braggabyggðin var eilíft deilumál í borgarstjórn þar til loks var gengið í að útrýma henni upp úr 1960.198 Þá hvatti Katrín til þess að fólk fengi smálóðir til að byggja á, væntanlega sem lausn á þrálátum húsnæðisskorti og loks lagði hún til ásamt Nönnu Olafsdóttur sem þá var komin í bæjarstjórnina að gerð yrði heildarúttekt á húsnæð- ismálum í bænum í þeim tilgangi að koma með tillögur til úrbóta.199 I kosningum til bæjarstjórnar árið 1954 var Katrín í 6. sæti en Petrína Jakobsson settist í annað sætið. Alls voru níu konur á listanum af 30 frambjóðendum sem verður að teljast gott á þessum tíma og ber vott um yirkni kvenna í flokknum.200 Þar með var Katrín tekin að feta sig út úr stjórnmálunum. Því miður gerði hún enga grein fyrir þessari ráðstöfun en fróðlegt væri að vita hvort hún var einfaldlega búin að fá nóg eða hvort stjarna hennar var að dala innan flokksins. Hún var að nálgast sextugt og hugsanlega vildi hún fara að draga úr vinnuálagi. Sovétríkin heimsótt Árið 1950 lagði Katrín land undir fót til að kynna sér heilsugæslu á Norðurlöndunum, Bretlandi og í Sovétríkjunum. Þetta var í fyrsta sinn sem hún heimsótti Sovétríkin sem hana hafði lengi dreymt um að sjá með eigin augum. Stalín var enn við völd en átti aðeins þrjú ár ólifuð. Aðeins fimm ár voru liðin frá lokum heimsstyrjaldarinnar sem kost- aði Sovétríkin miklar fórnir en mörgum meintum „svikurum“ var komið fyrir kattarnef í hatrömmum „hreinsunum“ sem beitt var eftir að styrjöldinni lauk. Þeir sósíalistar sem höfðu litið á Sovétríkin sem fyrirmyndarríkið áttu mikið áfall í vændum er harðstjórn Stalíns var afhjúpuð árið 1956.201 Það var ekki komið að því enn og ekki hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.