Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2007, Side 91

Andvari - 01.01.2007, Side 91
andvari JÓNAS OG JENA 89 18 Sjá sama rit, s. 97. Ljóst er að skylduboð tímanna er ekki fagurfræðileg bylting. Rýmið sem rómantíkin skóp og lét eftir sig felur hins vegar í sér viðurkenningu á því sem hér hefur verið kallað endanleiki lífsins, og ákall um samband lífs og hugsunar í skáldskap, eða tilraun um raunveruleika manneskjunnar. Ólíkt því sem sumir virðast halda er hversdagsleikinn ær og kýr rómantíkur. Slíkur er brotakenndur og stundum ævintýralega misskilinn arfurinn. |l) William J. Lillyman: Reality's Dark Dream. Berlin og New York: Walter de Gruyter 1979, s. 77. '°Sama rit, s. 78. 21 Sami st. ^Sami st. 2j' Sama rit, s. 79. ~4Þetta birtist í „Úr brjefi af Austíjörðum", (Fjölnir 2, 1836, s. 38 og 40) og er höfundur þess talinn vera séra Ólafur Indriðason. Sjá Jón Karl Helgason: „íslenska bókmenntakerfið 1836. Drög að lýsingu," Kynlegir kvistir. Tíndir til heiöurs Dagnýju Kristjánsdóttur fimmtugri, ritstj. Soffía Auður Birgisdóttir. Reykjavík: Uglur og ormar 1999, s. 31. Sjá einnig Pál Valsson: Jónas Hallgrímsson. Ævisaga, s. 124-125. 25Sunnanpósturinn no. 12, December 1836, 188. “ ’ Páll Valsson: Jónas Hallgrímsson. Ævisaga, s. 125. Sjá umfjöllun Páls Valssonar um viðtökurnar almennt í Jónas Hallgrímsson. Ævisaga, s. 124-126. Þetta textabrot má finna í neðanmálsgrein ritstjóra Fjölnis vegna ummælanna í „Úr brjefi &f Austfjörðum“, Fjölnir 2. ár (1836), s. 40. I ritgerð Benedikts, „Nokkrir greinir um skáldskap" (Ritsafn III, Reykjavík, ísafoldar- prentsmiðja 1950), ræðir Benedikt vanda íslensku þjóðarinnar þegar kemur að skáldskap sem ekki er bundinn öðru en eilífum lögum frelsis: „þjóð vor er ekki komin á þetta sjónarmið; til þess að skilja þau, þarf menntun, sem almenningur engrar þjóðar aldrei nær; vér eigum sem sagt ekkert Publicum““, sjá neðanmálsgrein nr. 30 á s. 54. Ritgerð Benedikts hefur verið sögð „fyrsta heilsteypta og ítarlegasta greinargerðin um fagurfræði á íslensku" (Þórir Óskarsson: Undarleg tákn á tímans bárum. Ljóð og fagurfrœði Benedikts Gröndals, Studia Islandica 45, Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987, s. 108). Hún hefur hleypt heimdraganum. Sjá enska þýðingu Kristjönu Gunnars: „Some Fragments Concerning The Poetic,“ í Steingrímur Eyfjörð: The Golden Plover Has Arrived, ritstj. Steingrímur Eyfjörð og Hanna Styrmisdóttir, Reykjavík: CIA.IS - Center for Icelandic Art og Reykjavík Museum 2007, s. 59-72. Kannski berst fagur ómur frá Feneyjum, en þjóðkunnur Islendingur og höfundur margra þekktra skáldsagna sagði eitt sinn að íslenska þjóðin hafi verið of kotroskin til að kunna að notfæra sér „jötungáfur" Benedikts: „Og þegar hann söng, þá bergmálaði ekki annað frá hörpu hans, meðal þessa vesalings fólks, en fölsku tónarnir." (Sjá Halldór Laxness: „Úr drögum til Gröndals stúdíu,“ Morgunblaðið 3o 20. mars 1924). 3 Holdið hemur andann. Umfagurfrœði í skáldskap Guðbergs Bergssonar. 3, -Fjölnir,“ Fjölnir 4, (1839), s. 14. 'Nefna má óprentaða ritgerð Védísar Skarphéðinsdóttur um efnið, en þar er á ferð túlkun í yíðu samhengi, sjá „Um Ævintýr af Eggerti glóa“, BA-ritgerð í íslensku, Háskóla íslands 1983. Líkt og Védís fjallar á einum stað um vekur þýðing þeirra Jónasar og Konráðs á orðinu Waldeinsamkeit nokkra spurn. Það kemur fyrir í ljóðinu sem fuglinn syngur en þeir félagar þýða orðið með í kyrrum skóg. Þýska orðið, sem er hugarsmíð Tiecks, ruddi sér 33 hraut sem eitt af lykilorðum rómantísku stefnunnar. :t4 Jónas Hallgrímsson. Ævisaga, s. 124. •lón Karl Helgason: „íslenska bókmenntakerfið 1836. Drög að lýsingu,“ Kynlegir kvistir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.