Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 118

Andvari - 01.01.2007, Blaðsíða 118
116 STEFÁN PÁLSSON ANDVARI Að þessu leyti má segja að bókin sverji sig í ætt við nokkur önnur verk á sviði vísindasögu, ætluð almenningi, sem komið hafa út á síðustu misserum. Má þar nefna tvær bækur um sögu erfðatækninnar, Genin okkar eftir Steindór J. Erlingsson og Líf af lífi eftir Guðmund Eggertsson. Af öðrum álíka ritum mætti nefna Vísindabyltinguna eftir Andra Steinþór Björnsson, sem fjallar um þróun stjörnufræðinnar frá öndverðu fram á sautjándu öld og rit Jóns Þorvarðarsonar Og ég skal hreyfa jörðina, þar sem fjallað er um forngrísku stærðfræðina og áhrif hennar. Eftir því sem næst verður komist hafa bækur þessar mælst vel fyrir, t.d. mun Vísindabyltingin vera uppseld hjá útgef- anda en hún kom út á árinu 2004. Þá hlaut Jón Þorvarðarson viðurkenningu Hagþenkis árið 2005 fyrir verk sitt. Athygli vekur að einungis einn þeirra höfunda sem hér hafa verið nefndir er menntaður vísindasagnfræðingur, Steindór J. Erlingsson. Hinir þrír eiga það sameiginlegt að vera áhugamenn um sögu og sagnfræði, en hafa ólíkar greinar raunvísinda að aðalviðfangsefni. Jón er framhaldsskólakennari og afkastamikill höfundur kennslubóka í stærðfræði, Andri Steinþór er við dokt- orsnám í klínískri sálfræði og Guðmundur er prófessor emeritus í líffræði. Þessi samsetning höfundahópsins er raunar í samræmi við stöðu vísinda- sögunnar hér á landi (og tæknisögunnar líka, ef því er að skipta). íslenskir sagnfræðingar hafa lítið sinnt vísindasögu og er fáar greinar um slíkt efni að finna í Sögu, tímariti Sögufélags. Þess í stað er markverðra greina um vís- indasöguleg efni fremur að leita í fagtímaritum raunvísindafólks, s.s. Tímariti um raunvísindi og stœrðfrœði og Náttúrufrœðingnum, þar sem Örnólfur Thorlacius heldur oft um penna. Oftar en ekki er þar um að ræða skrif gamal- reyndra vísindamanna um eigið fræðasvið. Gott dæmi um þessa tegund sagnritunar er greinasafnið íljósi vísindanna, sem er þriðja bindið í ritröð Verkfræðingafélagsins um sögu verkfræði og tækniþekkingar á íslandi. í ritinu er rakin saga hagnýtra vísindarannsókna í þágu atvinnuveganna hér á landi, með höfuðáherslu á einstakar rannsóknar- stofnanir hins opinbera. Höfundar greinanna eru undantekningarlítið fyrrum eða núverandi starfsmenn viðkomandi stofnana. Um margt minnir staða vísindasöguritunar hér á landi á stöðu mála í Evrópu og Bandaríkjunum fyrir 40-50 árum. Vísindasagan var þá að verulegu leyti iðkuð af prófessorum sem komnir voru af léttasta skeiði og þjónaði e.t.v. fyrst og fremst þeim tilgangi að mynda sögulegan ramma fyrir kennslu í einstökum greinum raunvísinda og styrkja félagsandann með fræknum hetjusögum af frumkvöðlum vísindanna. Engin ástæða er til að gera lítið úr þessu hlutverki vísindasögunnar. Það veit hver sem reynt hefur, hversu notadrjúg sagnfræðin er sem kennslutæki í raunvísindum og hvernig frásagnir af atvikum úr ævi kunnra vísindamanna geta glætt kenningar þeirra lífi í hugum nemenda. Annar augljós kostur við að vísindamenn skrifi sögu eigin fræðigreina er sú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.