Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2007, Side 133

Andvari - 01.01.2007, Side 133
andvari í SILKISLOPROKK MEÐ TYRKNESKAN TÚRBAN Á HÖFÐI 131 nyfranske Poesi. í stað þess að ausa af innlendum menningarbrunnum og skapa raunverulegan „þjóðarskáldskap“ (Nationalpoesi) sem hefði varanleg áhrif á allan almenning og þar með á samtíð og framtíð frönsku þjóðarinnar hafi þessir höfundar sveist yfir lélegum eftirlíkingum af fornklassísku skáld- unum Hórasi og Pindar (1843: 9-10). Þar með hafi þeir einnig drýgt þá höf- uðsynd að vera ekki börn síns eigin tíma, þ.e. tjáning tíðarandans. Skáldlist þeirra sé eins og skilgetin dóttir grísks og rómversks skáldskapar. III Eins og fjölmargir evrópskir samtímamenn sínir á fyrri hluta 19. aldar gerði Grímur Thomsen þjóðlega og sögulega þætti að listfræðilegum meginviðmið- um í ritgerðum sínum um bókmenntir en vísaði á bug hinum góða, alþjóðlega og ósögulega smekk. Að þessu leyti gekk hann rækilega „á svig við sína eigin klassísku menntun og ríkjandi gildismat í menntamálum“, svo að vitnað sé í Kristján Jóhann (67), þótt síðar á ævinni ætti hann eftir að íslenska af kappi klassísk verk forngrískra ljóð- og leikskálda á borð við Sófókles, Saffó og Pindar „yngri skáldunum til fyrirmyndar“.20 Róttækni hans og nýjungagirni á 5. og 6. áratugnum var því augljóslega undir allt öðrum formerkjum en rót- tækni „listaskáldsins góða“, Jónasar Hallgrímssonar, þegar hann réðist gegn n'mum Sigurðar Breiðfjörðs og öðrum meintum leirburði og lagði línurnar að íslenskri klassík út frá erlendum viðmiðunum um hið fagra, sanna og góða, þ-e. innlendum verkum sem stæðust listrænan samanburð við höfuðverk annarra þjóða. Þessi munur virðist líka endurspeglast með ýmsum hætti í Ijóðagerð þeirra Gríms og Jónasar, ekki síst í afstöðu þeirra til bragformsins. Þá má sömuleiðis minna á gagnrýni Gríms á skáldskap Jónasar og annarra skálda sem hann taldi að hefðu smitast af þeirri „nýþýsku veiklun" (den nytyske Sygelighed) sem einkenndi m.a. kvæði Heines og gerð er að umræðu- efni í ritgerðinni Om den nyfranske Poesi (1843: 63). Auk þess sem hið þjóðlega og sögulega voru lykilatriði í mati Gríms á skáld- skap, jafnt íslenskum sem erlendum, lagði hann augljóslega mikla áherslu á hið frumlega, karlmannlega og þó einkum hið háleita (ophdiede), þar sem andinn sprengir af sér fjötra formsins.21 Að hans mati var Byron lávarður t.d. eitt þeirra skálda sem aldrei fundu skáldlega fullnægju í samræmdri fegurð (1845: 166-67). List hans væri í senn háleit og hamslaus (dœmonisk) og á þann hátt tengdist hún ekki einungis rómantíkinni heldur einkum og sér í lagi nútímaskáldskap. Ekki fer milli mála að þetta var meint sem hrós. Sömuleiðis er ljóst að Grími þótti lítið koma til þess skáldskapar sem einkenndist af lognmollu og ófrumleika. í bók sinni vitnar Kristján Jóhann t.d. á einum stað (93) í stórkarlaleg ummæli hans í Om den nyfranske Poesi um ýmis höfuð- skáld Evrópu á fyrri hluta 19. aldar, m.a. Chamisso, Southey, Wordsworth,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.