Andvari - 01.01.2007, Page 164
162
EYSTEINN ÞORVALDSSON
ANDVARI
18 Þorskabítur: Nokkur Ijóðmœli. Winnipeg 1914. Þorskabítur var skáldsheiti Þorbjörns
Björnssonar (1859-1933) í Norður-Dakota.
19Kristinn Stefánsson (1856-1916): Út um vötn og velli. Winnipeg 1916, bls. 248.
20Gísli Jónsson (1876-1974): Farfuglar. Winnipeg 1919, bls. 91-94.
21 Jón Stefánsson (1861-1919): Ljóð og saga. Winnipeg 1923.
22 Kvæðið „R.G. Ingersoll" birtist fyrst í tímaritinu Freyju í nóv. 1899. Andvökur L, bls. 144.
23 Sameiningin 6. árg. 3. tbl., maí 1891.
24„Það, sem verst er í heimi“. Aldamót I. árg. 1891, bls. 39-75.
25 Andvökur I, bls. 453-455. Kvæðið birtist fyrst í Heimi, 1905. í Andvökum felldi Stefán
niður fimm erindi úr frumprentuninni og einnig undirtitilinn. Aldamót var guðstrúartímarit
undir ritstjórn Friðriks J. Bergmanns; greinin um djöfulinn birtist einmitt í því riti eins og
áður segir. Ummæli Stefáns G. um tildrög kvæðisins eru í Andvökum IV, bls. 394.
26 Andvökur IV. bls. 395.
27 Grettis saga. íslendinga sögur. Fyrrabindi, 1985, bls. 1017-1018.
28Sameiningin 3/2, apríl 1888, bls. 30.
29 Heimir 1904. Andvökur I. bls. 41.
30 Heimskringla og Öldin 5. nóvember 1892. Annað kvæði eftir Kristin, „Vinirnir“, birtist
í sama blaði og andagift þess er augljóslega einnig komin frá kvæðum Þorsteins.
31Kvæðið birtist fyrst í Eimreiðinni 1895, 1. árg. 1. tbl., bls. 47-52.
32 Sameiningin 6. hefti 1895.
33 „Fjárstyrkurinn til Þorsteins Erlingssonar". Sa?neiningin 11. árg. 3. tbl. maí 1896.
34 Heimskringla 25. febrúar 1897. Kvæðið er í sama bragarhætti og „Örlög guðanna" eftir
Þorstein Erlingsson. Myrrah er eitt af skáldsheitum Margrétar Jónsdóttur Benedictsson
(1866-1956).
35 Heimskringla 4. maí 1927.
36Kvæði Hjartar (1875-1931) birtist í tímaritinu Baldri 15. mars 1905.
37Matthías Jochumsson: „Síra Havsteinn og síra Magnús Skaptason". Norðurljósið, 31. ágúst
1891.
38Arið 1888 hafði Matthías lent í nokkrum þrengingum vegna kvæðis síns „Volaða land“
sem stundum er nefnt „Níðkvæði um ísland“. Kvæðið birtist fyrst í Lögbergi. Með kænsku
og yfirbótakvæðum sneri Matthías sig út úr þeim ávirðingum sem á honum dundu vegna
kvæðisins.
39Magnús Jónsson: Vestan um haf Smávegis um Ameríku og landa vestra. 1916. Magnús
varð síðar þekktur sem guðfræðidósent og ráðherra.
40 Andvökur I, bls. 12.
41 Jónas A. Sigurðsson (1865-1933): Ljóðmœli. 1946, bls. 137.
42Jón Runólfsson: Pögul leiftur. 1924, bls. 113-117.
43 Páll Bjarnason (1882-1967): Fleygar, 1953, bls. 28-29. Kvæðið er ort 1929 og birtist í
Heimskringlu 6. febrúar það ár.
44Kristinn Stefánsson: Vestan hafs, 1900, bls. 8.
45 Gísli Jónsson: Fardagar. Winnipeg 1945, bls. 165.
46Þorskabítur: Nokkur Ijóðmœli. Winnipeg 1914.
47 K. N.: Kviðlingar og kvœði 1945, bls. 263.
48Guttormur J. Guttormsson: Gaman og alvara, 1930, bls. 94.