Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 41

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 41
andvari BJARNI BJARNASON 39 treysta á nægilegan stuðning í krafti góðrar reynslu. Hann mun hafa talið fullreynt um byggingu nýs húsmæðraskóla fyrir Suðurland í fyr- irsjáanlegri framtíð. Hann gekk einnig úr skugga um að óánægjuraddir vegna staðsetningar á Laugarvatni stæðu ekki í vegi skólans og veitti honum í reynd forstöðu til 1944. Sjálfur tók hann svo til orða að hér- aðsskólinn hefði stofnað „innan sinna vébanda húsmæðradeild í húsinu Lind, það er í gróðrarstöðinni...Árið 1944 hófst fullgildur húsmæðra- skóli“.53 Nú munu allir geta verið sammála um að saga Hússtjórnarskóla Suðurlands hefjist í janúar 1943 undir stjórn Bjarna Bjarnasonar. Og næg eru vitni þess að þá var gæfuspor stigið. Um aðdraganda að stofnun Menntaskólans að Laugarvatni er ýtarleg greinargerð Bjarna í bók hans Laugarvatnsskóli þrítugur. Einnig er að finna rækilega lýsingu á því efni í sögu Menntaskólans að Laugarvatni sem út kom árið 2001.54 Hér verður sú saga ekki rakin, aðeins reynt að sýna hvernig Bjarni vann að því verki, sem e.t.v. lýsir best ódrep- andi þrautseigju hans og baráttuvilja þegar saman fór metnaður og bjartsýni á sigur góðs málstaðar. Hversu lokuð sem öll sund virt- ust bilaði aldrei trú hans á farsæla lendingu; hvað til hennar þurfti hafði hann lært í Þorlákshöfn forðum. Upphaf menntaskólakennslu á Laugarvatni er venjulega talið stofnun svonefndrar Skálholtsdeildar haustið 1947. Skólanefnd hafði á fundi sínum 18. apríl þá um vorið falið formanni og skólastjóra að kanna möguleika á framhaldsdeild við Laugarvatnsskólann „einkum með tilliti til þeirra nemenda úr sveit, Sem standast landspróf“.55 Landsprófið varð til með nýjum fræðslu- lögum 1946, þeim hinum sömu og mæltu fyrir um stofnun mennta- skóla í sveit þegar fé fengist til þess á fjárlögum. Munnlegt leyfi fékkst hl bráðabirgða hjá menntamálaráðherra, Eysteini Jónssyni56 og rætt yar við rektor Menntaskólans í Reykjavík um leyfi til að prófa vænt- anlega nemendur að vori.57 í þessu sambandi er rétt að hafa í huga að þegar árið 1945 var þriðja bekk bætt við héraðsskólann „í þeim tilgangi að þar væri lokið gagnfræðaprófi og einnig með það fyrir augum, að Þeir nemendur, sem ætluðu sér í menntaskólanám, gætu komizt beint 1 svokallaða lærdómsdeild þeirra“.58 Þetta var fyrir daga landsprófs og Wí hugsanlegt að þriðja bekknum hafi, auk gagnfræðaprófsins, verið ætlað að geta samsvarað þeim bekk í eldri menntaskólunum og verið sem slíkur undanfari 4. (þ.e. 2.) bekkjar menntaskóla. Nokkuð er það að einn nemandi þessa nýja bekkjar, Benedikt Sigvaldason, settist í bekk MR um haustið, að vísu eftir inntökupróf. En eins og bent er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.