Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 65

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 65
ANDVARI BJARNI BJARNASON 63 í Reykholti 1931-1939, var kennari á Laugarvatni 1930-1931. Kristinn skrifaði afmælisgrein um Bjarna fimmtugan 1939 og lauk á hann miklu lofsorði fyrir afburða stjórnarhæfileika sem hann rekur til þess „að þrótturinn og festan.... streymir út frá honum. Hann vekur þegar við fyrstu kynni ótakmarkað traust, og með hinum sterku áhrifum sínum magnar hann sjálfstraust og vilja þeirra, sem með honum eru.“ Þessi áhrifamáttur á aðra segir Kristinn að sé siguraflið í allri skólastjórn Bjarna og valdi því að hann eigi „sérstaklega auðvelt með að sveigja menn undir vilja sinn án þess að um þvingun eða þrælsótta sé að ræða“. Kristinn leggur einnig áherslu á hæfileika Bjarna til „að auka víðsýni °g þroska nemenda sinna með því að sýna þeim traust og láta þá finna að til þeirra séu gerðar miklar vonir“.107 Jafnvel þótt sterkustu lofsyrði Kristins séu tekin með fyrirvara held að skýring hans á stjórnarhæfileikum Bjarna sé hárrétt. Hann var glæsimenni að vallarsýn og allt viðmót hans var aðlaðandi. Skilningur hans á aðstæðum og kjörum nemenda var með ólíkindum. Nemandi hans, samkennari og loks eftirmaður, Benedikt Sigvaldason skólastjóri, fýsti honum svo í minningargrein að honum látnum: Bjarni var öðrum mönnum fremur hinn sjálfkjörni leiðtogi. Frá honum geislaði orka og lífsfjör, sem lét engan ósnortinn, er honum kynntist....Þeir sem voru lítilsigldir eða í nauðum staddir áttu hjá honum öruggt athvarf.108 Eins og hér hefur komið fram náðu persónuáhrif Bjarna ekki síst til kennara og annars starfsfólks. Þar er trúlega að finna skýringuna á því hve vel skólanum hélst á hæfu starfsfólki og þar með velgengni skólans ^ngst af. Skýrt dæmi þess er kennaralið menntadeildanna 1947-1953 en hæfni þess og menntun réð úrslitum um viðurkenningu menntaskól- ans. Eg gat þess áður að Bjarni leitaði til mín um yfirlestur handrita °g prófarka að Suðra á síðustu æviárum sínum. Ég kom þá nokkrum sinnum á heimili þeirra Önnu í Hátúni 4. Ég hafði áður verið nemandi hans og auk þess nokkrum sinnum hitt hann að máli á árunum 1960 '1961 þegar ég dvaldist á Laugarvatni við forfallakennslu og fleiri störf. Nú kynntist ég honum nánar og hreifst sem aðrir af dugnaði hans °g brennandi áhuga á viðfangsefninu. í júnímánuði 1970 losnaði til umsóknar starf skólameistara á Laugarvatni. Nefnt hafði verið við mig að sækja um starfið en ég ekki tekið það mjög alvarlega enda í föstu starfi sem mér hafði fallið vel. Þá gerðist það dag einn að Bjarni hringdi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.