Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 54

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 54
52 KRISTINN KRISTMUNDSSON ANDVARI seldar eignir búsins. Þó var haldið eftir 80 ám og 24 kúm sem skyldu fylgja jörðinni og verða leigupeningur.86 Böðvar Magnússon hafði við afhendingu jarðarinnar áskilið sér og erfingjum sínum ábúðarrétt ef héraðsskólinn hætti búskap en hann óskaði ekki eftir neinni íhlutun ef Bjarni vildi taka jörðina og hefja búskap fyrir eigin reikning.87 Framfarahugur Bjarna slævðist ekki með árunum. Hálfsjötugur hefur hann búskap og fær því ráðið að gripahús eru reist í þeirri stærð og þeim stíl sem þá gerðist mest og nýtískulegast. Hann lýsir þeim svo í Laugarvatnsskóli þrítugur. Gripahúsunum hefur verið valinn staður vestur við Lindarskóg, um 0,5 km frá aðalbyggðinni. Skipulagsstjóri ríkisins fól Þóri Baldvinssyni að ákveða staðinn. Þar er nú búið að reisa fjós, 16 x 24 m eða 384 m2 að gólffleti, í hjarð- fjóssformi og tekur það 80 kýr eða meira. í dálítilli útbyggingu er 8 hesta hús, mjaltahús, mjólkurhús, mjölgeymsla og þriggja herbergja íbúð með eldhúsi, salerni og steypibaði. Á bak við fjósið er heyhlaða, 32 x 8 m að gólffleti og um 14 m3, bak við hana eru tveir turnar sívalir, 11 m háir, 4 m í þvermál. Tekur hvor þeirra um 10 kýrfóður. Rétt hjá fjósinu er fjárhús með sigpalli, baðþró og rimlum í gólfi. Húsið tekur 400 fjár. Oll húsin eru raflýst. Við fjárhúsið kemur heyhlaða og fjárrétt.88 Hér var enginn kotungsbragur á ferðinni. Gripahúsin höfðu verið á gamla bæjarstæðinu; nýja skólahúsið lá fast við þau svo að þau hlutu til lengdar að víkja, enda farin að reskjast og ganga úr sér. Gamli bærinn, sem hafði verið stækkaður á sínum tíma og um skeið verið hluti heima- vistarinnar, hlaut sömu örlög. Aldamótamaðurinn hálfsjötugi hikaði ekki við að velta í rústir og byggja á ný. A Laugarvatni skyldi ekki búið nema í forystu og fremstu röð. Og fjárveitingar fengust þótt skólana sár- vantaði húsnæði. Búið varð stórt á þess tíma mælikvarða, yfir 40 kýr og fé á fimmta hundrað þegar flest var.89 Húsin voru sannarleg stað- arprýði. Þau blöstu við þegar komið var heim að Laugarvatni úr suðri og féllu vel að landslagi undir kjarri vaxinni brekku, Lindarskógi, í jaðrinum á rennsléttu Kotstúninu. Þegar Bjarni lét af skólastjórn gafst honum enn meiri tími og tæki- færi en áður að sinna einhverju mesta hugðarefni sínu, hestamennsk- unni. Hann átti framúrskarandi gæðinga og sat þá af reisn og næmi á kosti þeirra. A þessu sviði sem öðrum miðlaði hann af reynslu sinni og skrifaði nokkrar greinar um hesta og hestamennsku í tímarit Landssambands hestamannafélaga, Hestinn okkar. Viðamest þeirra mun vera ritgerðin „Þarfasti þjónninn“ en hún birtist í Hestinum okkar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.