Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 161

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 161
ANDVARI SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA REYKVÍKINGS 155 báðir höfum við samhuga verið og sammála um frelsi og framför, - en hver farið sína leiðina til að hafa þetta - eðr rœsa það fram frá upptökunum, - þú farið eptir og viljað rekja upptökin til - liggr við Adams og Nóa, eg aldrei farið lengra aftr heldren til Alþingis stofnunarinnar frá 1844, það var og er óhult og næg undirstaða er hlíta mætti og hlíta má enn ef hyggilega og réttilega væri byg[g]t og hefði verið á þann grundvöll ... (bls. 359) Jón Guðmundsson náði kjöri á alþing fyrir Vestmannaeyjar 1875 og þrátt fyrir veikindin var hann enn í pólitískum hugleiðingum. I seinasta bréfi sínu til Jóns forseta, sem er dagsett 11. apríl 1875 er hann upptekinn af bættu verklagi alþingis: Meira held eg við gætum haft uppúr því ef þingmenn gætu komið svo tímanlega til þings að við gætim átt 2-3 fundi með oss hér sem flestir þingmenn áðr en Þing er sett; að gana nú óviðbúinn og án alls samkomulags fyrir fram inn á Þing það lýst [sic] mér ekki á (bls. 364). En þegar Jón forseti mætti til alþingis í Reykjavík sumarið 1875 var nafni hans ekki þar. Hann lést 31. maí 1875. Samskipti og samstarf Jóns Guðmundssonar og Jóns Sigurðssonar eru mikilvægur þáttur í íslenskri stjórnmálasögu áranna 1845-1875. Að því leyti er mikill fengur að því að út komi heimildir sem varpa ljósi á það. Enginn vafi er á því að útgáfa Einars Laxness á þessum bréfum er vönduð í alla staði. Ef að einhverju mætti finna er það einna helst að bókinni er fylgt úr hlaði með frekar stuttum inngangi þar sem einungis meginatriði í samskiptum Jónanna eru rakin. Forvitinn lesandi finnur fljótlega þörf hjá sér til að leita í bækur þar sem umfjöllun er rækilegri, t.d. ævisögur Jóns Sigurðssonar og ævisögu Jóns Guðmundssonar eftir Einar Laxness. En mörg gagnlegustu ritin eru komin til ára sinna og ekki væri vanþörf á því að meta pólitískt starf og viðskipti Jónanna í ljósi okkar tíma; að hvaða leyti hefur sýn okkar á þau breyst frá þeim tíma að ísland var nýsjálfstætt ríki, nú þegar runnin er upp öld ríkjabandalaga og víðtæks fullveldisfram- sals? Enginn vafi er á því að útgefandi er manna best að sér um þá sögu og hefði getað lagt ýmislegt fróðlegt þar til, en það endurmat verður að bíða. Senn mun koma að því að saga Jóns Sigurðssonar og Jóns Guðmundssonar, sem öðrum þræði er saga íslenskrar sjálfstæðisbaráttu, verður á ný tekin til umræðu og gagngers endurmats. Þegar þar að kemur mun verða ómælt gagn af því riti sem nú er komið út.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.