Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 76
74 GUNNAR KRISTJÁNSSON ANDVARI biblíuleg þemu né trú mannsins. Hér blandar skáldið sér í deilur líðandi stundar með snjöllu og beittu ljóði sem hefur lifað af umrót síns tíma. Steinn sýnir afstöðu sína með þessu ljóði og beitir kaldhæðni í samfélagslegum átökum. Passíusálmur nr. 51 A Valhúsahæðinni er verið að krossfesta mann. Og fólkið kaupir sér far með strætisvagninum til þess að horfa á hann. Það er sólskin og hiti, og sjórinn er sléttur og blár. Þetta er laglegur maður með mikið enni og mógult hár. Og stúlka með sægræn augu segir við mig: Skyldi manninum ekki leiðast að láta krossfesta sig? í bókmenntum og listum tuttugustu aldar er píslarsaga Jesú kunnuglegt þema, þjáningin var á dagskrá frá upphafi aldarinnar til loka hennar, ekki hvað síst á meginlandi Evrópu, ástæðurnar þarf ekki að tíunda. í bókmenntum birtist skírskotun til píslarsögunnar m.a. í Jesú-gervingnum, í myndlistinni leituðu expressjónistarnir á sömu mið. Á öllum sviðum brutust listamenn út úr hefð- bundnum tjáningarmynstrum og fóru eigin leiðir í þessu efni sem öðrum. Tilgangurinn var margvíslegur, langoftast var vísað til hinnar þekktu sögu til þess að styrkja og dýpka framlag til umræðu líðandi stundar en sjaldnast var tilgangurinn gagnrýni á trú og kirkju. Hinn krossfesti var ímynd hins þjáða manns, sem féll fyrir veraldlegu og andlegu valdi en var hrakinn í dauðann af sinnulausum múgnum sem krafðist krossfestingar hans. Hér birtast örlög spámanna allra tíma, einnig í samtímanum. Orðalag og tjáningarmáti und- irstrika sinnuleysi og alvöruleysi fólksins sem er komið til að horfa á aftöku spámanns á Valhúsahæðinni. Atburðurinn á Golgata er gerður furðunálægur og skírskotunin hittir beint í mark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.