Menntamál - 01.04.1967, Síða 15

Menntamál - 01.04.1967, Síða 15
MENNTAMAL 9 Hagfræði, félagsvísindi og sálarfræði gengu í bandalag nm skólavísindi nútímans. Hagvísinclin hafa byrjað mælingar á framlagi skólahalds til hagþróunar. Fram á miðja öldina hafði hagvöxtur verið álitinn afurð samskiptanna milli fjármagns og vinnu ein- vörðungu. Upp úr 1950 var farið að lruga að liinum svo- kallaða þriðja þcelli vaxtarins (third factor), en til hans reiknuðust menntun vinnuaflsins, skipulagsframfarir og tæknileg kunnátta. Öfl þriðja þáttarins knýja fram meiri Iiagvöxt en skýra má með samskiptum fjármagns og vinnu. Þannig reiknaði t. d. Denison 42% hins mikla hagvaxtar Bandaríkjanna á þessari öld til þriðja þáttarins, þ. e. beint eða óbeint til menntunar vinnuaflsins. Sé þriðji þátturinn talinn allt að því jafngildur og báðir klassisku þættirnir til samans, er menntakerfið orðið sterk- asta hagafl þjóðfélagsins. Þróun þjóðfélaganna og fram- vinda er þá háð skipan menntakerfisins meira en nokkru öðru afli einu. Skipan jaess skiptir því meira máli sem bet- ur verður sannað, að hún hafi úrslitaáhrif á virkni kerfis- ins. Rannsóknir á skipulagsháttum skólakerfisins og áætl- anir um framþróun þess hafa því l'engið sæti í fyrirrúmi hag- væddra þjóða á undanförnum áratug. Nú fer því fjarri, að starf skólanna verði allt látið í ask- ana, þó svo hafi reynzt, okkur öllum til furðu, að bókvit- ið verði metið til fjár, þrátt fyrir allt. Skólarnir eru ekki einungis stærsta — og kostnaðarsamasta — fyrirtækið og umfangsmesta hagaflið, heldur einnig félagslega og sál- fræðilega eitt sterkasta afl þjóðfélagsins. Ungt fólk á mót- unarskeiði dvelst í skólum frá bernsku frarn á fullorðinsár. En félagsallið í skólunum, hið gamla hlutverk að niiðla hefðum og venjum og hlutverkum hinna fullorðnu til næstu kynslóðar, er háð styrk félagslegrar samheldni þjóð- skipulagsins. Hér rísa vandamál, sem snerta allar Jrjóðir á jaessum umbreytingatímum, og jró Islendinga með sérstök-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.