Menntamál - 01.04.1967, Side 42

Menntamál - 01.04.1967, Side 42
36 MENNTAMÁL Iðnbyltingin á íslandi (eða það sem kemur í hennar stað) verður til þess, að fólkið flyzt á burtu úr sveitunum og tekur upp allt annað vinnulag. Faðirinn vinnur að heiman, móð- irin verður ein eftir heima, ef hún fer ekki að heiman til vinnu. Barnið verður eftir heima, eða fer í skóla. Það sér ekki lengur, hvað faðirinn hefst að. Vinna verður óhlut- stætt hugtak. Heimilisfaðirinn hverfur brott á hverjum morgni og kemur þreyttur aftur að kveldi, og í lok mánað- arins koma peningarnir, sem fólkið lifir af. Framleiðslan er óhlutstæð eins og vinnan, menn framleiða peninga, og af þessum peningum lifa þeir, en ekki af dilkunum, sem þeir hafa alið og slátra á haustin. Móðirin elur önn fyrir fjölskyldu á víð og dreif. Þegar hún ier til innkaupa á morgnana, sér barnið ekki fyrst í stað, í hverju þetta verk er fólgið, livert samband þess er við vinnu föðurins. Gamla fjölskyldu- og bændakerfið ein- kenndist af því, að það var sjálfu sér nóg og allt var auð- sæilegt, en nú verður allt ógagnsætt og torskilið, vegna þess að þyngdarskaut athafna og starfa færist brott úr fjölskyld- unni, yfir í samskipti við aðra. Öil framleiðsla byggist nú á samskiptum milli óhlutstæðra aðila; vinnufélagar föðurins eru utan sjónhrings bernskunnnar; kunningjakonur móður- innar eru starflausar verur. Fæst orða þeirra, sem þessir að- ilar fara með, eiga sér ótvíræða merkingu, sem upplýsist í samsvörun verka. Barnið verður sjálft að tvinna saman hina ólikustu þætti til þess að gera sér mynd af veröldinni. Nú fyrst, á nýlega liðnu stigi sögunnar, færist lífsformið, sem við nefnum æskuár, í þá félagslegu mynd, er við nefn- um æsku. Þetta virðist fjarstæða í fyrstu. En börn bænda- fjölskyldunnar eru ekki æskulýður. Þau standa hvert í sér- stöku sambandi við foreldrana og sín á milli, þau eru ölI ættingjar. Sambandið á nrilli þeirra er sterkara en allt sem skilur. Þegar fólkið flyz.t á mölina og hin óhlutstæðu sam- skipti fullorðinna við börnin og sín á milli taka við af fjöl- skylduskipan allrar samveru, verður skyndilega fyrir barn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.