Menntamál - 01.04.1967, Page 43

Menntamál - 01.04.1967, Page 43
MENNTAMÁL .37 inu grúi jafnaldra. Nýtt uppeldisafl verður til, ef til vill sterkara en öll önnur á sama tíma. Nýjar reglur stýra hátt- erni hópa, sem ekki eru runnar undan rifjum hinna full- orðnu. Hátternisreglurnar eru skapaðar til að gilda með jafnöldrunum einum: heimur fyrir sig. Atferlisreglur hóps- ins kunna að brjóta í bága við óskir foreldra, en það gildir einu; þeir eru orðnir fjarlægir og óhlutstæðir, eins og verk þeirra. Verkskipt þjóðfélag, borgarmenntað og þéttbýlt, styður þessa þróun með stofnunum sínum. Börn eru sett í skólann eftir árgöngum, þ. e. eftir tölulegum þörfum stofn- ana, sem þjóðíelagið þarf liins vegar á að Iialda til þess að æskan verði að fullorðnum mönnum. Sameiginleg stað- setning í tímanum kemur í stað þarfar fjölskyldunnar til að kenna hverju barni að lifa eftir þeim atvikum, sem fyrir verða. Ógagnsæið eykst: þjóðfélagið knýr börnin undir vald þeirrar þverstæðu, að læra hin abströktu táknmál nútíma- lífs á ópersónulegar bækur í fjöldastofnun, í stað jress að læra eftir þörfum, sem runnar eru upp í lífsreynslu barnsins sjálfs. Nýr veggur rís milli foreldra og barns, þar sem er líf barnsins í skólanum sjálfum, fjarri I í 1 i og reynslu foreldr- anna og oft fjarri skilningi þeirra. Sérstakir lífshættir æsk- unnar skapa henni þarfir, sem greina hana frá heimi og hugum fidlorðinna. Ég vil Ijúka þessu máli með tilgátu um félagslegan upp- runa nokkurra vandamála, sem vart verður í heimilis- og skólauppeldi barna á Islandi. Gamla bænda- og fjölskyldukerfið þurfti ekki á neinni ræðri uppeldisaðferð að halda. Uppeldið var sjálfkrafa af- leiðing verka, vinnu og samskipta. Þar sem þetta frumform uppeldis og þjóðlífs hefur hrunið, þarf nútímaþjóðfélag á ræðum uppeldiskerfum að halda, á orðum og aðferðum sem hjálpa til að mynda og mennta fullorðna úr þessum börnum. Foreldrarnir ráða ekki enn yfir þessum tækjum, vegna þess að þeir ólust. ekki uþþ við þau sjálfir. Foreldrar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.