Menntamál - 01.04.1967, Page 65

Menntamál - 01.04.1967, Page 65
MENNTAMAL 59 bandi við hið ritaða mál, við að greina forin bókstafa eða hljóð, en oftar erfiðleika við að tengja hið lesna orð og hugmynd þess það fljótt, að lestur geti orðið liðugur. Sumir kalla jretta lesblindu, en það skýrir lítið. Hér er án efa um allflókin og mismunandi orsakasambönd að ræða hjá einstaklingum og ekki til hlítar kunn eða skilin. En lestrarerfiðleikar af ýmsum orsökum hjá meðal- greindum börnum gera leshjálp og aðgang að endurþjálfun í lestri nauðsynlega. Það er lítt kannað, hve stór hópur þarfnaðist slíkrar þjálfunar. í sumum aldurflokkum, 8—10 ára, væri liann allstór, en færi svo minnkandi. Fullnægjandi fræðsluskipan fyrir tornæma minnkar þörf- ina á sérstakri leshjálp, sama er að segja um aðstæður til að veita taugaveikluðum sérstaka meðferð. Einhver bcirn í þessum hópum rnundu þó líka þurfa aðstoðar les- hjálpar. Nánari athuganir þarf að gera á því, hve stór hundraðs- liluti barna þarfnast leshjálpar einhverntíma á námsferli sínum, og hve langan tíma sú hjálp þarf að taka fyrir hvern einstakan að meðaltali. Er þá hægt að áætla fjölda kennara sem þarf til þessa starfs. Vafalaust mundu 7—8% barna í sumum aldursflokkum þarfnast sérstakrar leshjálpar. Ef miðað er við þá tölu í fjór- um aldursflokkum 8—11 ára yrðu það um 1500 börn á öllu landinu. En þetta er nokkur ágizkun. Svo engu sé gleymt vil ég loks nefna heyrnarlaus og blind börn, en fyrir þau eru til sérstakir skólar og allvel að þeim búið. Einnig má nefna talkennslu, sem enn er aðeins völ á í Reykjavík, en þarf að koma á fyrir börn, hvar sem er á landinu. Ég hef nreð þessari upptalningu á hlutum, sem flestum eru áður kunnir, viljað sýna, hve stór þáttur í fræðslu- kerfinu þjónustan við afbrigðileg börn hlýtur alltaf að verða. Ef nreð eru talin þau börn, sem ástæða gæti verið til að flýta, svo og þau, sem þarfnast aðstoðar í vissunr
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.