Menntamál - 01.04.1967, Page 71

Menntamál - 01.04.1967, Page 71
MENNTAMAL 65 haldandi hagvöxt er það því þjóðfélaginu nauðsyn að kenna eðlisfræði í allríkum mæli í barna og unglingaskólum. Þá er rétt að benda á, að eðlisfræðin er lykillinn að skilningi vorum á efnisheiminum. Því hlýtur eðlisfræðin að vera ómissandi hlekkur í almennri menntun nútímamannsins. Ekki til að skilja verkun dyrabjöllunnar eða gufuvélarinn- ar, heldur til að skilja betur það þjóðfélag, sem hann lifir í. Þess vegna er það mikilvægt að kunna nokkur skil á vinnu- brögðum og hugsunarhætti vísindamanna, ekki síður en meginniðurstöðum rannsóknanna. 3. Hlutur eðlisfrœðinnar í námsskránni. Námsskrá ber að miða við þörf þjóðfélagsins á hverjum tíma. Hver getur þá talizt eðlilegur hlutur eðlisfræðinnar í námsskrá nemenda á skyldustigi? Námsskráin frá 1961 ætlar eðlisfræðinni tvær vikulegar stundir síðasta vetur skyldunn- ar. í reynd er þó mikill meirihluti nemenda einum vetri lengur í gagnfræðaskóla og fá þá 2—3 vikulegar kennslu- stundir til viðbótar. Getur þessi hlutur eðlifræðinnar talizt nægur? í þessu tilefni vil ég vísa til erlendra umræðna um þessi mál. Skólamál hafa mjög verið á dagskrá meðal flestra nágrannaþjóða okkar hin síðustu ár. Þau hafa ekki einungis verið könnuð og rædd rækilega, heldur helur mikilsverðum og djúptækum breytingum þegar verið hrundið í fram- kvæmd. í nýlegri skýrslu um kennslu í eðlisfræði frá Efna- hagsmálastofnuninni í París (1) er fjallað rækilega um þetta atriði. Er þar talið, að lágmarkstími fyrir lágmarksnámsefni í eðlisfræði miðskóla sé 400 kennslustundir. Ef reiknað er með 30 árlegum kennsluvikum í íslenzkum gagnfræðaskól- um, fá nemendurnir alls 150—180 kennslustundir eða að- eins um 40% af ofangreindu lágmarki. Hvort íslenzk fræðsluyfirvöld geti fallizt á rök þeirra sérfræðinga, sem hafa unnið að þessum málum á vegum Efnahagsmálastofnunar- innar, skal ósagt látið, en ég tel að varla geti farið hjá því, að hlutur eðlisfræðinnar verði aukinn töluvert, þegar náms-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.