Menntamál - 01.04.1967, Qupperneq 79

Menntamál - 01.04.1967, Qupperneq 79
MENNTAMAL 73 izt að ráða aðra til kennslunnar. Virðist vera nm þrjár leiðir að ræða til endurbóta í þessum efnum. Hin fyrsta er að vinna skipulega að því að fá fleiri til að taka lk\ próf í eðlisfræði frá Háskólanum. Onnur leiðin er að auka við menntun kennaraskólanema í eðlisfræði, til dæmis með aukinni sérhæfingu í því nárni, þannig að þeir verði færir til að sjá um eðlisfræðikennsluna í gagnfræðaskólunum. Þriðja leiðin er að taka þá kennara, sem hæfastir eru al' þeim, sem fáanlegir eru, og auka eins óg mögulegt er við þekkingu þeirra með námskeiðum. Eg er ekki í nokkrum vafa um það, að fyrsta leiðin væri lang heppilegust. Með núverandi fyrirkomulagi kennslunnar, þar sem BA nemendur eru látnir fljóta með verkfræðinem- um, tel ég að aldrei verði hægt að koma þessum málum í viðunandi horf. Fela verður háskólakennara með fullu starfi að sjá um þessa kennslu. Jafnframt væri nauðsynlegt að fela þessum kennara að koma á fót námskeiðum fyrir starfandi eðlisfræðikennara og vinna stöðugt að því að endurbæta kennslu og námsefni eðlisfræðinnar í íslenzk- um gagnfræðaskólum. Það er einkum af þessari síðast- greindu ástæðu, að ég tel heppilegt að fela Háskólanum áfram það hlutverk að hafa með höndum kennsluna fyrir gagnfræðaskólakennarana. Þetta er einmitt sá hlekkur, sem mest vantar í skólakerfi okkar, og hvað eðlisfræði snertir, tel ég Háskólann heppilegasta aðila til að sjá um allt þetta verk. Ekki vil ég reyna að skýra það, hvers vegna svo fáir stunda BA nám í eðlisfræði. Þetta er tvímælalaust margslungið vandamál, þar sem atriði eins og óheppilegt fyrirkomulag kennslunnar í háskólanum, vanmat alls almennings á kenn- arastarfinu, launakjör kennara og kennsluaðstaðan í skól- unum ráða miklu. Tel ég brýna nauðsyn, að stöðugt sé unnið skipulega að Jrví að draga úr kennaraskortinum. Um síðustu leiðina sem ég nefndi hér að framan vil ég taka fram, að ég tel að hún geti og megi ekki vera til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.