Menntamál - 01.04.1967, Síða 86

Menntamál - 01.04.1967, Síða 86
80 MENNTAMÁL í vöxt. í skýringum, sem fylgja lestrarbókum og sýnisbókum handa gagnfræða- og framhaldsskólum, eru aðallega orð- skýringar og stundum æviágrip höfunda og nokkur orð um verkin. Auðvitað segja handbækur og próf ekki allt um, hvernig vinnu með bókmenntir er háttað í þeirn skólum, er þær nota. En þetta hvort tveggja er í senn vitnisburður um útbreiddar starfsaðferðir og hlýtur einnig að hafa áhrif á viðleitni kennara og nemenda og beina henni inn á ákveðn- ar brautir. Og þetta eru líka einu heimildirnar, sem við er að styðjast. Þau markmið, sem nú eru ríkjandi í bókmenntakennsl- unni, lúta í raun og veru einungis að nauðsynlegri undir- búningsvinnu, til þess að hægt sé að beina athyglinni að verkinu sjálfu. Það að muna efnið eða skilja orðin er engin trygging þess, að lesandinn hafi skilið verkið eða náð að njóta þess. Sérstök áherzla á orðskýringar getur meira að segja lokað leiðum til að gera lesturinn að reynslu, sem er einhvers virði fyrir nemandann. Talverð áherzla virðist og lögð á það að nota lestrarbækur og skólaljóð til að kenna eitthvað annað en bókmenntir. Við efnisval í bækur Ríkis- útgáfunnar virðist þetta veigamikið sjónarmið. Athyglinni er beint að vercild, sem var. Nemandinn fær margháttaðan fróðleik um horl'na atvinnu- og þjóðhætti. Kennaranum er fengið tilefni til að kenna íslandssögu og láta lesa eitt- hvað í tengslum við efnið t. d. þjóðsögu eða kafla úr forn- ritum. í lestrarbók handa síðasta ári skyldunáms er ekki efni úr umhverfi borgarbúans. Yngstu höfundar, sem eiga þar verk, eru Indriði G. Þorsteinsson og Hannes Pétursson. Er það sögukaflinn „Hvítingur felldur“ og ljóðið „Jón Austmann ríður frá Reynistaðabræðrum". Sögukaflinn vík- ur að söknuði sveitamanns, sem er að flytja á mölina. Kvæðið gefur tilefni til að leita uppi þjóðsögu. Mörg dæmi um þetta samanburðarsjónarmið eru í umræddri bók: Atriði úr Gullna hliðinu og kvæðið Áfangar (viðeigandi þjóðscigur fylgja í bókinni). Frásögn Pálma Hannessonar Fjallið Skjald-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.