Menntamál - 01.04.1967, Page 96

Menntamál - 01.04.1967, Page 96
90 MENNTAMÁL cateur“ kemur það f'yrir og einnig í „Revue des deux Mondes“ í grein, sem nefnist „Reforme et liberté de l’en- seignement“ (Umbætur og frjálsræði í kennslu). í tímaritinu „Die Sammlung" 1958 birtist grein eftir Wolfgang Klalki um uppeldi og menntun í fortíð, nútíð og framtíð, þar sem hann skilgreinir þrjár uppeldisstefnur: Arftekna uppeldisstefnu (á 19. öld), nútímastefnu (á fyrra helmingi þessarar aldar) og fjarstæðukennda uppeldisstefnu (Pádagogischer Utopismus) nú á dögum. Ég er ekki á sama máli og Klafki um það, að menntaáætlunarstefna á þessum tímum þurfi að vera fjarstæðukennd. Hún getur verið raun- hæf í alla staði. En er ekki líka allt, sem við ráðgerum, dálítið óvíst? Óvænt skakkaföll geta ævinlega hent. Ef þróun félags- og efnahagsmála heldur áfranr með sama hraða og hingað til, er auðvelt að gera sér grein fyrir þeim stakkaskiptum, sem þjóðfélagið tekur á næstu einum til tveimur áratugum, eða fram til 1980, að því er tekur til uppeldismála. Þjóðfélagsfræðin aðgreinir þrjá meginþætti atvinnulífsins: í fyrsta lagi frumframleiðslu í landbúnaði, skógrækt og fisk- veiðum, í öðru lagi handverk og iðnað og í þriðja lagi þjónustustörf hvers konar. Árið 1800 voru 8 af hverjum 10 starfandi mönnum í fyrsta flokknum, en aðeins einn í hvor- um hinna. Nú hafa tölurnar næstum snúist við. í Banda- ríkjunum, þar sem þróunin er lengst á veg komin, skiptast tölurnar þannig, miðað við hundrað: 6 í fyrsta flokki, 34 í öðrum og 60 í þeim þriðja. í þróunarlöndunum eru hlut- föllin enn þá: 80:10:10, og sums staðar, t. d. í Indlandi: 70:10:10. í Vestur-Þýzkalandi voru hlutföllin árið 1960: 15:49:37.J) í háþróuðum Evrópuríkjum munu hlutföllin verða á næstu áratugum svipuð og nú er í Bandaríkjunum, og er því augijóst, að menntaáætlanagerð um skólamál er beinlínis orðin knýjandi nauðsyn. 1) Hliðstæðar tölur á íslandi 1960 munu vera: 24:37:39.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.