Menntamál - 01.04.1967, Page 103

Menntamál - 01.04.1967, Page 103
MENNTAMÁL 97 ins fólks, sem ekki kann að lesa, og að sú taka eykst árlega um 25 milljónir. (Þessi kafli er dálítið styttur). Alykta^iir af dœmunum. Eftir þetta yfirlit um nokkra veigamestu þætti reynslunn- ar af menntáætlunum, mætti nú reyna að forvitnast um, hvernig horfurnar eru. 1. Menntakerfið, sem æska framtíðarinnar á að alast upp við, verður fyrst að fá einhverja gerð (Strukturformel). Síðan verður sú gerð að mótast eltir þróunaráætlun, en það þýðir, að á meðan á þeim uppbyggingarferli stendur, verða menn að vera reiðubúnir að bæta um það, sem miður hefir reynzt, en ekki ríghalda í fyrstu gerðina. 2. Það verður að gera sér ljóst, að ekki er nægilegt að gera áætlanir um hvert stig skólakerfisins um sig, svo sem barna- skóla, miðskóla og hærri skóla. — Einnig verður að einbeita sér að áætlunum fyrir alla jarðarkringluna, en hætta við tak- markaðar staðbundnar áætlanir. Alheimsáætlanirnar þarf að gera með tilliti til vaxtarþróunarinnar í félags-, efnahags- og menningarmálum. Ef menntakerfið tekur ekki þá þró- un með í reikninginn, leiðir það til hættulegs misræmis. 3. Til viðbótar við áætlun kerfis, sem skipulagt er ofan frá, er nauðsynlegt að hyggja að því, að hver skóli sé virk- ur, eða með öðrum orðum, að þar eigi sér stað þróun í sam- ræmi við aðstæður á hverjum stað. 4. Ennfremur verður að krefjast þess, að farið verði inn á braut rökhyggju- og raunsæisáætlana. T. d. eitthvað í lík- ingu við þá áætlun, sem gerð var á vegum OECD. Með framtíðina að leiðarljósi þarf fyrst að gera áætlun um þarfir þjóðfélagsins í félagslegu- og efnahagslegu tilliti, t. d. fyrir árið 1980. Síðan yrði að bera þessar þarfir saman við nú- verandi ástand til þess að sýna hvers menntakerfið er megn- ugt, eins og það er nú. Samanburður á nútíð og framtíð yrði þá eins konar menntunaruppgjör. Á grundvelli þess
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.