Menntamál - 01.04.1967, Side 106

Menntamál - 01.04.1967, Side 106
100 MENNTAMÁL sveitaþorpa. Til þessa hefur sú regla ríkt, að ný stórborgar- hverfi væru þannig skipulögð, að þau væru hæfileg til að fullskipa væntanlegan barnaskóla í miðju hverfinu. Ef áfram verður skipulagt á þennan veg, þá er tæplega unnt að gera tilraunir til úrbóta með stórskóla-skipulagningu. Það er langt síðan, að gerðar voru hagnýtar tillögur um end- urbætur í skólamálum, sem skipulagsráð borga hefðu átt að taka sér til fyrirmyndar. í Uruguay var um 1900 gerður slíkur skipulagsuppdrátt- ur og hann var meira að segja gerður að lögum. Það var að kröfu heimspekingsins og skólamannsins Carlos Vas Fer- reira, að hver borg, sem næði þeirri stærð, að fjöldi skóla- barna væri yfir 5000, ætti að hafa skóiagarðssvæði í útjaðri borgarinnar, þar sem börnin hefðu nægilegt rými til frjálsra leikja. Það var ekki ætlunin að reisa stóreflis skólaháhús, heldur áttu aðeins að vera vönduð hús, hvert fyrir sína námsgrein, svo sem landafræðihús, söguhús, eðlisfræðihús, efnafræðihús og lífeðlisfræðihús. í hverju þessara húsa átti að kenna öllum börnunum viðkomandi námsgrein. Börnin áttu að búa í sérstökum húsum, sem gerð væru í fjölda- framleiðslu. Þetta var, eins og áður segir, um aldamótin 1900. Nokkrar borgir hafa komið þessu skipulagi í fram- kvæmd. Færi maður kröfur Ferreira til samræmis við nú- verandi aðstæður, stæðurn við andspænis menntaáætlana- gerð nútímans. Vandamál, svo sem vegna skólabifreiða og skólamáltíða í heilsdagsskólum, bætast raunar við. Þetta eru framkvæmdaatriði, sem, ef rétt er að farið, hafa rnarga upp- eldislega kosti, sem nútímaskólar liafa ekki upp á að bjóða. í sveitum mætti frá byrjun skipuleggja víðáttumikil skólaþorp (svo sem eins og skólaþorpið í Bergstrasse við Rín). Með því væri unglingum sveitaþorpanna séð fyrir möguleikum á hvers konar framhaldsmenntun til stúdents- prófs og lokaprófs í ýmsum starfsgreinum. Námfúsir ung- lingar væru með þessu hvattir og þeim jafnframt gerð greið- ari leið til þess að afla sér enn meiri menntunar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.