Skírnir - 01.01.1922, Page 43
36
Afatæðiskenningin.
[Skírnir
einhver utanaðkomandi orsök — einhver kraftur — verk-
ar á hann. Hann fer ekki á atað sjálfkrafa. Sömuleiðia,
ef hann er kominn á hreyfingu, þá heldur hann henni
óbreyttri, breytir hvorki um atefnu nje hraða, nema fyrir
utanað komandi áhrif.
Hreyfingarfrœðin gerir þess vegna engan mun á »kyrð*
og jafnri hreyfingu*. Ef jeg geri fysiska tilraun niðri i
káetu á skipi sem fer jafna ferð á sljettum sjó, verður
niðurstaða tilraunarinnar alveg eins og hún hefði verið
gjörð d þurru landi. (B.).
Hugaum osa, að bátur ætti að fara milli tveggja ataða
fram og aftur. Setjum avo, að fjarlægðin milli staðanna
væri 72 km, og báturinn færi 13 km. á klukkustund.
Þá er öll vegalengdin, sem báturinn fer, 144 km. og tím-
inn, sem hann er á leiðinni fram og aftur, er 144: 13 =
llVi8 klukkustund. Nú mundi margur ætla, að þó að
straumur væri i vatninu, sem stefndi frá B til A (2. mynd a),
væri báturinn samt
^ jafn lengi og ella
að fara báðarleiðir,
þar sem gera mætti
ráð fyrir að straum-
urinn mundi tefja
jafnt á leiðinni frá
A til B eins og
hann flýtir á leið-
inni frá B til A.
Þessu er þó ekki
þannig varið, og
skal jeg strax sýna
það með eínföldum
reikningi. Setjum svo, að straumhraðinn sje 5 Hraði
bátsins á leiðinni frá A til B er þá 8 gVo að hann
er á þeirri leið 72 : 8 = 9 klt. Á hinni leiðinni er hraði
bátsins aftur á móti 18 svo að hann er 72:18 = 4
klt. á þeirri leið. Alls er hann því 13 tíma á leiðinni
rx
(Ir)
B