Skírnir - 01.01.1922, Side 154
146
Lögrjettan á alþingi 16. og 17. öld.
Skirair]
Það er ekki vel hægt að segja, hvernig ættfærslan
á að vera á þessum teikningum. Að ferstrendingurinn
er yngstur, er vafalaust, og er valla hugsanlegt, að hann
sje annað en mynd af húsinu (eða tóttinni), sem bygt var
handa lögrjettunni 16911. Hin myndin sýnir lögrjettuna
fyrir þann tíma, er hún var háð undir berum himni,
aðeins innan vjebanda; en þessi vjebönd voru bönd, er
hnýtt var um stengur, er reistar voru í hring með svo
og svo miklu millibili (sbr. Alþb. I, 2) Af aldri Resens
— hann dó 1688 — er ljóst, að hann gat ekki þekt yngri
myndina — ferstrendinginn — og heyrir hún því ekki
til hans rita.
1) Sbr. Kálonds ísl. lýg. I., 127—28.
Finnur Jónsson.
Úr brjefi um þjóðfunðinn
frá Jóni landlækni Þorsteinssyni til Magnúsar sýslumanns
Stephensens í Vatnsdal, dagsettu 1. nóv. 1851.
» . . . . Ljótar ern frjettirnar, hvornig fariö er með veslings
Christiansson, sem einnm hjer á landi er vikið frá embætti, fyrir að-
gerðir þingsins i snmar. Jón Guðmundsson læt eg nú vera; hann
hefir altjend ofsalegnr nokknð verið. Það lítor svo nt sem þeir vilji
befordra Kristján til dómaraembættis i Danmörko, eftir privatbrjefi frá
Kosenörn, þvi þeir álita hann vist of þjóðlegan til að vera hjer, eða
þeir vilja máske hafa hjer mest danska embættismenn, til að stilla ofs-
ann i þjóðinni, sem búið er að innbirla Dönnm, að sje fnll af nppreisn-
aranda og óþokka á Dönnm. Jón Sigurðsson fjekk ei andience hjá
Tillisch, sem ljet þjenarann segja honnm, „at vi kan regiere Island
uden hamu. Jón Gnðmnndsson má aldrei fá embætti i Kongens Riger
og Lande framar. Þetta er sá eini árangnr af þinginu góða i snmar,
og, liklega, að hjer verðnr aldrei þing framar . . .“