Skírnir - 01.01.1922, Side 156
148
Rök um aldur Njálu.
[Skfrnir
af Njáluhandritum, og þó finnast ekki nema 4—5
skinnbækr eða brot af þessum sögum. Annað mál
er þegar fá handrit eru til af sögu, þá sannar aldr
þess ekki. Indverskar tölur finnast í elstu handritum
hennar [Njáluj, sem í sögum er mjög fágætt. Hér
um bil helmingr skinnhandritanna virðist vera frá
fyrra helmingi 14. aldar; vottr um, að þá hefir
sagan breiðst út.
3. Málið: villan í fimtardómseiðstafnum kap. 144: »yfir
höfði Jóni< auðsjáanl. ungt. Lögmaðr haft í hand-
ritunum á víxl fyrir lögsögumaðr. Þórarinn E,aga-
bróðir er í öllum handritum, þar sem sá kap. finst
nefndr svo: ef lögmanni þykir það rjett, að
Hallg[erðr] festi sig. Þetta er Norvagismus. í kap.
143 hafa flest bestu handritin lögmaðr um Skapta
(bls. 23 729-30). A. M. 468 hefir lögmaðr á báðum
stöðum. Rálfalækjarbók: lögsögumaðr og svo lögmaðr
í næstu línu. 132 hefir lögsögumaðr á báðum stöðum.
Eldri sögur, sem vjer vitum aldr á, gæta þessa
vandl. og segja ávalt lögsögumaðr t. d. íslendinga-
bók, Kristnisaga, Hungrvaka, Rafnssaga (kap. 1). Olafs
saga helga (Snorra) ávalt um Skapta, Egilssaga (kap.
23, 77) i öllum handritum á skinni, Laxdæla, Land-
náma o. s. frv. Þar á móti blanda nöfnum: Hauks-
bók (þar sem Ldn. segir lögsögumfaðr] hefir hún oft
lögmaðr).
Grettissaga stundum lögsögumaðr en miklu oftar
hitt. Ólafssaga helga í Fornm. sögum kallar Skapta
lögmann, þar sem Sn. segir lögsögumaðr. Þorsteins
þáttr uxafótar kallar Ulfljót logmann o. s. frv. Gunnl.
saga ormstungu hefir á einum stað lögmaðr um
Skapta í báðum handritum sínum, á öðrum stað hefir
Sthólmsbók lögmaðr, en hin skinnbókin lög[sögu]maðr
Gunnl.s. er skáldlega [rituð ?], en hvað gömul ? að vísu
yngri en Egilssaga og Laxdæla. — Málið allstaðar full-
komið svo sem þar sem best er á Sturlungu, en ekki