Skírnir - 01.01.1922, Síða 194
186
Jiitfregnir.
[Sklrnir
þrátt fyrir þann lærdóm. Bls. 409. Þó að Oddur biskup bannaði
smalabúsreiðar 1592, eimdi lengi eftir af þeim. Prestur einn í
Skaftafellsýslu kærði það fyrir Harboe, að bændur leyfðu hjúum
sínum útreiðir og slark einn sunnudag í júli, og enn er nafnið
smalareið haft á Suðurlandi um útreiðir til skemtunar um þann
tíma árs.
Bls. 583. Missögu er það, að prestar í kaþólsku skyldu J>skíra
upp aftur<£ barn, er skírt hafði verið skemri-skírn, sem nú er köll-
uð. Kirkjan hefir aldrei hvikað frá þeirri setuingu, að eigi skuli
skíra þann mann upp aftur, er hlotið hefir rjetta skírn, þó að
Hkemmri-skíru sje. En til þess að tryggja það, að barn færi eigi
á mis við rjetta skírn, þó að einhver misfella yrði á skemri-skírn
•og brjóta þó eigi setning kirkjunnar, þá endurnýjaði prestur at-
höfnina með þessum formála: »Ef þú ert eigi skírður, skíri jeg
þig« o. s. frv. (Si non es baptizatus, te baptizo etc.). Þetta var
sú »reiða«, er kristinn rjettur Arna skyldar prest til veita sliku
barni.
Bls. 528. Þar sem getið er ættboga Gísla bibkups Jónsson-
ar finBt mjer rjett að láta þess getið, að Jón Sigurðsson er talinn
9. maður frá honum í beinan karllegg.
Bls. 551. Varla mun rjett, að orðið »forlíkja« (jafna við,
vergleichen) sje nú títt í talmáli.
Bls. 602. Úrkynja finnst mjer orðið »kærkominn« í svo /s-
lensku máli.
Bls. 382, 15. 1. a. o. ætti að standa »kirkjan« fyrir »kirkj-
unni« og hls 582, 17. 1. a. o. »stórtækur« fyrir »smátækur« hvort
sem er mismæli eða misprentun. M. H.
Gaðm. G. Bárðarson: Om den uiarine Mollaskfauna ved
Vestkysten af Island. Det Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Med-
• delelser, II., 3. Kh. 1920.
Höfundur ritgerðar þessarar hefir, eius og kunnugt er, nú um
langt skeið lagt stund á að rannsaka islensk sæ-lindýr (smokkfiska,
suigla og skeldýr), bæði hiu nú lifandi, og þau, sem leifar finnast
af fyrir ofan núverandi sjávarmál (við Húnaflóa, Breiðafjörð og
Faxaflóa). Hún fjallar eingöngu um lindýrin við Vesturströnd lands-
ins (Reykjanes—Straumnes), innau 400 m. dýptarlinunnar. Telur
hann þau alls 147, 21 teg. áður ófundnar þar, og af þeim aftur 6
ófundnar við ísland áður, en alls eru þektar við Island 238 teg-