Skírnir - 01.01.1922, Síða 199
Skirnir]
Ritfregnir.
191
líSur, þá er hitt víst, að bók Mollera hefir veriS ajera Hallgrlmi
andlegt fnrðabúr. VíSa í Paaaíuaálmunum an/r hann beinlínia kenn-
ingum Moliers í ijóð, og á höf. heiðurinn fyrir að hafa manna
fyratur bent á það.
Höf gerir vafalaust alt of mikið úr þeim áhrifum, aem miasir
Steinunnar litlu hafi haft á skáldskap sjera Hallgríma. Hann treg-
aði hana að vfau sárt, eina og hin dáaamiegu erfiljóð hans eftir
hana bera sannaat vitni um, en þegar hann tók til við Paasíu-
sálmana, voru áreiðanlega allmörg ár liðin frá því hann misti
hana. Á bak við Passíusálmana er öll œviraun sjera Hallgríms,
allt, sem hann hafði lært og þolaö í llfsins harða skóla, en ekki
neinn einstakur atburður úr lífi hans.
Upphafskaflarnir eru lakasti hluti þessarar bókar. Höf. reyn-
ir þar að mæla bót hinum fyrsta íslenska sálmakveðskap eftir siða-
bótina, og deilir nokkuð á þá, sem áður hafa um það efni ritað.
En ekki tekst honum að huekkja dómum þeirra manna. Hinn
fyrBti prótestantiski sálmakveðskapur hjer á landi var og verður
einstakt vansmíði, og nær engri átt að sjera Hallgrímur hafi orðið
fyrir neinum áhrifum af honum, nema þá tll ills. List hans og
orðsnild á rót sína í hinum eldri íslensku bókmentum. Það er og
bert, að höf. hefir ekki rannsakað þetta efni til neinnar hlítar,.
enda játar hann það sjálfur. T. d. tilfærir hann tvö erindi úr
hinum ágæta sálmi Bjera Sigurðar Jónssonar á Presthólum, »Ó, '
Jesú, Jesú, Jesú minn«, en hefir að eins haft sálminn fyrir sjer
eins og hann er prentaður í sálmabókinni nýju. En þar er sálm-
urinn »lagfærður«, og vegna þess að lagfæringin virðist síst til
bóta, skulu þessi erindi prentuð hjer eins og þau eru í sálmabók-
inni og í Psalmaverkl sjera Slgurðar (Hól. 1772).
Sálmabókin:
Psalmaverkið:
Senn rennnr glasið ára af;
eg stend við danðans rauða haf,
sem streyma teknr ótt mjer að;
mig áð’r en varir svelgir það.
Þeim ógnarlegu öldum ver,
að ei þær, Jesú, drekki mjer.
Æ, kom nú með þinn krossins staf
og klappa á þetta dauða haf;
mig láttu þurran farveg fá,
og föðurlandi klaklaust ná.
Þú dauðans hani, burtför mjer
með bliðu gef i faðmi þjer.
Senn rennur glasið ára af,
eg stend við dauðans rauða haf,
vatnsflóðið beljar unnum aö,
aldrei veit nær mig svelgir það,
ógna hylgjur, sem ofra sjer,
ó, Jesú lát ei drekkja mjer.
Kom þú nú með þinn krossim staf
klappandi uppá dauða haf
láttn mig þurran farveg fá
og föðurlandi klakklanst ná,
blessaði dauðans bani þú
bnrtför gef mjer sáluga nú.