Skírnir - 01.01.1922, Page 200
1S2
Ritfregnir.
[Sbírnir
Annað eins og þetta er nokkur blettur á doktoraritgerð. En þó
er bókin í heild sinni góð og gagnleg, og er skylt að tjá höf. þakk-
ir fyrir hana. A. P.
Bækur sendar Skírni:
Guðm. Finnbogason: Land og þióð. Fylgir Árbók Háskóla Islands
1921. Rvk. 1921.
Gnðm. G Hagalín: Blindsker. Seyðisf. 1921.
Stefán fra Hvítadal: Oöur einyrkjans. Rvk. 1921.
Steinn Dofri: Bútar úr ættarsögu Islendinga frá fyrri öldum. I—III.
Wp. 1921.
Réttnr. VI. árg. 1. hefti. Ak. 1921.
Vald. V. Snævar: Helgist þitt nafn. Rv. 1922.
Magnus Olsen: Lovsigemandens Markus Skeggesöns Arvekvæde orer
Kong Erik Eiegod. (Særtr. av Edda). 1921.
Margeir Jónsson: Torskilin bæjanöfn í Skagafjarðarsýslu. I. Aukin og
endurbætt sjerprentun úr „Islendingi11. Ak. 1921.
Norvegia Sacra. Áarbok til kunnskap om den norike kirke i fortid og
nutid. Kria. 1921.
Jón Leifs: Tónlistarhættir. Fyrra hefti. Lz. 1921.
Morgunn II. 2, III. ,1. Rv. 1921—'22.
Maurice Cahen: Etudes sur le vocabulaire religieux du Vienx-Scandi-
nave. — La libation (Collection linguistique. IX.) Par. 1921.
Maurice Cahen: Le mot »Dieu« en Vieux-Scaninave. (Collection lingui-
stique. X). Par. 1921.
Jón Svensson: Die Stadt am Meer. Nonni’s neue Erlebnisse. Freiburg
im Breisgau. 1922.
Henrik Ibsen: Pjetur Gautnr. Leikrit í Ijóðnm. Einar Benediktsson
þýddi. Rv. 1922.
Askov Lærlinge. Aarskrift 1921. Kolding 1922.
Axel Thorsteinsson: Rökkur. I., 3.— 6. h.
Jón Björn8son: Sóldægur. Ljóð. Rv. 1922.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi: Kvæði. Rv. 1922.
Matth. JÞórðarson: Fornleifar á Þingvelli. Búðir, lögrjetta og lögberg.
Með 2 uppdráttum. Rv. 1922.
Jóhannes L. L Jóhannsson: Sögnleg lýsing íslenskrar rjettritunar um
rúmt hundrað ára síðustu. (Sjerpr. úr Skólablaðinu). Rv. 1922.
Dórbergur Pórðarson : Leiðarvísir um orðasöfnun. Rv. 1922.
Sigurbjörn Sveinsson: Æskudraumar. Rv. 1921.
Dorvaldur Guðmundsson: Nokkrir íyrirlestrar. Rv. 1921.
Sundbók — í. S. í. — Fyrir hvern mann. II. hefti. Rv. 1921.
Lnndsbanki íslands 1921. Rv. 1922.
Timarit Verkfæðingafjelags íslands. 6. árg. 4.—6. h., 7. árg. 1.—3. h.
Rv. 1921—’22.
Verslunartiðindi. 4. árg. 7.—12., 5. árg. 1,—6. Rv. 1921—22.
Ársrit Hins íslenska garðyrkjnfjelags 1922.
Skinfaxi. XII. ár, 7.-12., XIII. ár, 1.-6. Rv. 1921-’22.
Almanak 1922. Útgefandi: Ol&fur S. Thorgeirsson. Wp. 1921.
Gísli Guðmundsson: Saltkjötsrannsóknir. (Sjerprentun úr búnaðarritinu
XXXVI. ár, 2. h.).
Guttormur J. Guttormsson: Bóndadóttir. Wp. 1920.