Skírnir - 01.01.1922, Page 201
/•'-'S"
Skýrslur og reikningar
Bókmentafjelagsins 1921.
Bókaútgáfa.
Árið 1921 gaf fjelagiö út þessar bækur, og fengu þær þelr
fjelagsnienn, er greiddu árstillagið, 10 kr.:
Skírnir, 1921.....................................kr. 7.50
L/sing íslands, eftir Þorv. Thoroddsen, IV., 2. . . — 5.25
Brjefabók Guðbrands biskups Þorlákssonar, 3. h. . — 3.75
Samtals kr. 16.50
Reykjavík, 17. júnl 1922.
Matthías Þórðarson,
bókav. fjelagsini.
Aöalfundur
Bókmentafjelagsins var haldinn fyrir sfðastliðiö ár laugardaginn
17. júní 1922 í Iðno uppi, samkvæmt fundarboði í blöðum og til
einstakra fjelaga búsettra í Iteykjavík. Fundarstjóri var kjörinn,
samkvæmt uppástungu forseta, Kristinn Daníelsson praep. hon.
Mintist forseti og fundarmenn látinna fjelaga síðan síðasta
aöalfund, en þeir voru þessir: James Bryce sendiherra, L. Fr.
Láffler prófessor, J. C. Poestion hirðráð, Þorvaldur Thoroddsen
prófesBor (allir heiðursfjelagar), Haraldur Gunnarsson prentari,
Magnús Þorsteinsson bókari, Pjetur Jónsson ráöherra, Bjarni Páls-
son prófastur, Tobias Magnússon hreppstjóri, Þorsteinn Arnljótsson
kaupmaöur, Aðalsteinn Kristjánsson kaupmaður, Þórarinn Jónsson
bóndi á Haldórsstöðum, Guðmundur Helgason fyrrum prófastur,
Guðni J. Johnsen verzlunarmaður, og frú J. SigurðsBon 1 Uppham
N.-Dak.
Síðan á síðasta aðalfundi hafa 107 nyir fjelagar bæzt viS.