Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Síða 103

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Síða 103
1U1 Af þessu erindi má ráða að séra Jón hafi verið hinn glæsilegasti maður ungra manna á þeirri tíð. Móðir hans var Margrét Lárusdóttir Schevings Hannessonar Schevings, sýslumanns. Þórarinn ólst upp frá því hann var 8 ára hjá Páli bónda Þórarinssyni er bjó í Árnanesi móti Stefáni alþingismanni Eiríkssyni. Páll var hálfbróðir, sam- mæðra, Önnu móður Þórarins. En albróðir Páls var Sigurður, faðir Sigurborgar konu Þorleifs, hrepp- stjóra Jónssonar í Hólum sem margir kannast við. Hjá Páli frænda sínum var svo Þórarinn lengi eftir að iiann náði fulltíða aldri. Kona hans er Steinunn dóttir Jóns bónda á Hólmi í Landbroti, Jónssonar bónda í Tungu í sömu sveit, Jónssonar bónda í Núpssdal í Fljótshverfi, Hannes- sonar, s.st. Móðir Steinunnar var Guðlaug, dóttir Jóns bónda í Heiðarseli á Síðu, Jónssonar bónda í Hlíð í Skaptártungum Eiríkssonar. En móðir Guð- laugar var Ólöf Sveinsdóttir. Móðir Jóns í Hólmi föður Steinunnar var Steinunn Oddsdóttir. Mun faðir hennar hafa verið bóndi á Síðunni. Bróðir Jóns í Heiðarseli var Eiríkur faðir séra Sveins í Ás- um í Skaftártungum. Þau Þórarinn og Steinunn gifbu sig árið 1887. Var þá Steinunn búin að vera 10 ár vinnukona hjá fósturforeldrum hans og honum þar samtíða, var þá rétt þrítug er þau giftu sig, en Þórarinn fjóruni ár- um eldri. Tveim árum síðar fluttu þau til Vestur- heims, og fóru þá strax til Nýja-íslands, settust þá að í ísafoldarbygðinni er þá var að byggjast. Þaðan fluttu þau í útflóðinu 1901 og tóku þá rétt á þessu landi. Börn þeirra eru: 1. Sigurborg, gift Þorsteini Ein- arssyni frá Árnanesi,Stefánssonar alþingismanns, Eiríkssonar, 2. Páll, sem hér verður getið næst. 8. Guðjón bóndi í Víðisbygð, 4. Anna, stundar hjúkr- unarstörf, 5. Stefán, vinnur að búinu með Páli Almanak 1931, 6,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.