Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Page 115

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Page 115
113 frændfólksins heima á nesinu. Eitt er víst, að árið 1878 fluttust hingað af Langanesi þessir, sem nú verða nefndir: Aðalmundur Guðmundsson frá Skálum. Ásdís Guðmunds- dóttir frá Sköruvík, systir ólafs, þá heitmey Aðalmundar. Jón Sigurðsson frá Kumblavík. Margrét kona hans, Guð- mundsdóttir frá Sköruvík, systir Ólafs og Ásdísar, og Jó- hannes Jónsson, móðurbróðir Aðalmundar. Þessi hópur stað- næmdist í Toronto í Ontario, og fékk þar vinnu það sem eftir var þess sumars við járnbrautarstörf. Kaupgjaldið var einn dollar á dag fyrir tíu klukkustunda vinnu; af þessu kaupgjaldi þurftu þeir að fæða sig og klæða. Stjórnin veitti þeim þau hlunnindi, að ljá þeim matreiðsluáhöld. — Þessi hópur dvaldi í Ontario um veturinn 1878—79; en með vorinu hélt það á fund áðurnefnds ölafs, sem þá vann á Grandy Farm- Sumarið 1879 fluttust vestur um haf úr sömu sveit nokkrir af þessu frændliði, og stefndu þangað sem hinir fyrtöldu höfðu dvalarstað. Þeir voru þessir: Aðaljón Guðmundsson frá Sköruvík og Ólöf Jónsdóttir kona hans. (Sjá þátt hans í Almanaki ð. S. Th. fyrir árið 1930). Sig- ur'our Jónsson bóndi frá Kumblavík og Margrét kona hans og tveir synir þeirra, Benjamín og Stefán. Þetta fólk komst til Grandy Farm, þangað sem skyldmenni þeirra unnu, og fengu karlmennárnir vinnu þar við uppskeru það sem eftir var sumarsins. Um haustið, þegar vinnu var lokið á nefnd- um búgarði, fluttist alt þetta fólk, sem nú hefir verið nefnt, til bæjarins Moorehead í Minnesota, sem þá var lítið þorp á austurbakka Rauðár (Red River), og bjó þar um vetur- inn 1879—80- Um haustið 1879 lögðu þeir Ólafur og Aðalmundur af stað fótgangandi í laiídskoðunarferð norður í Islendinga- bygðina, sem þá var að myndast í Norður Dakota. Þeir fóru fyrst til Pembina; en þaðan gengu þeir vestur að hæð- um þeim, sem nefndar eru Pembinafjöll og komu þar sem Þorláksfólkið (Stórutjarnarfólkið) var að byggja fyrstu heimili sín. Þaðan héldu þeir suður með áðurnefndum fjöll- um, þangað sem þorpið Garðar er nú; þá var það kallað Park. Þeir skoðuðu landið víða, bæði kringum Mountain, sem þá var kallað Vík og þaðan suður til Park. En hvern-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.