Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Page 129

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1931, Page 129
127 flytjendum stendur til boða að fá til eignar ókeypis. Gripa- stóll manna er orðinn furðanlega mikill, enda mun óvíða þar vestra unnt að fá gripi til kaups með eins lágu verði og þar, og er það kostur mikill fyrir fátæklinga, sem eru að setja bú. íslendingabygð þessi liggur meðfram járnbraut einni, sem nær frá Chicago, hinni miklu borg við suðurenda Michigan-vatns, yfir ríkin Illinois, Wisconsin og Minnesota, og nokkuð inn í Dakota, og verður henni haldið áfram miklu lengra en orðið er. Ókeypis land, sem vel sé gott, mun farið að þrjóta meðfram járnbrautinni fyr en spölkorn fyrir vest- an Islendinga þá, er vestast búa, en þar á móti er landið að mestu óunnið enn þegar komið er inn í Dakota, og er þar landrý’mi svo mikið, að þó allir Islendingar kæmi, myndi þar nóg handa þeim af hinu frjóvsamasta akuryrkju-landi ókeypis. Landið er ’ýmist marflatt, eða með lágum öldum, hvervetna grasi vaxið, en víðast hvar skóglaust, en skóg er mjög auðvelt að planta, enda gjörir stjórnin hér eins og annarstaðar þar vestra, þar sem landi er eins háttað, mikið til þess að koma upp skógum- Þannig eru það lög, að hver sá, sem á 8 árum hefir plantað skóg á 10 ekrum, fær að verðlaunum 150 ekrur auk þeirra 10 ekra sem hann hefir plantað, og getur þó hver landnemi þar fyrir utan fengið 160 ekrur, hvort heldur er í skóglendi eða á skóglausu landi, — þó ekki nema 80 ekrur, ef nær er járnbraut en 10 enskar mílur —, fyrir ekkert, að undanteknu innritunargjaldi á landtöku-skrifstofu, mest 18 dollars, víða allt að helmingi ' meira, þegar hann hefir haft aðalaðsetur á landinu í fimm ár, og gjört þar lítilfjörlegar bætur. Land, sem menn þann- ig fá ókeypis, kemst í þessum hluta landsins, fljótt í hátt verð, og vil eg því til sönnunar aðeins geta þess að íslend- ingur einn í bygðarlagi því, er þegar var nefnt, seldi i fyrra > land sitt, sem hann fám árum áður hafði fengið ókeypis samkvæmt hinum almennu landtökulögum og setzt að á alveg fjárlaus, fyrir 900 dollars, og er þó sá, er keypti, vel ánægður með kaup sitt. Húsakynni Islendinga í Minnesota■■ ný’lendunni eru yfir höfuð að tala í góðu lagi. Þó búa fá- einir í fremur lélegum torfkofum, eins og margir aðrir fá- tækir landnemar gjöra fyrst um tíma, þar sem ekki næst til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.