Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 53

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Page 53
ALMANAK 1944 53 átti í hugurn og hjörtum samferðarsveitarinnar. Islenzku vikublöðin vestan hafs ininntust hinnar mikilhæfu landnemadóttur að vonum virðulega og með einlægum söknuði. 1 Lögbergi var meðal annars farið þessum orðum urn hana: “Með frú Jórunni Líndal er gengin grafarveg sú kona af íslenzkum stofni, er risið hefir hæzt í canadisku þjóðlífi og varpað hefir fegurstum bjarma á íslenzka mannfélaguð vestan hafs; hún var göfug kvenhetja, sem holt væri, að sem allra flestir arf- þegar hins íslenzka kynstofns tækju sér til fyrirmyndar.” Engu minni viðurkenningarorðum um starf hennar og alla framkomu fóru dagblöðin canadisku í Winnipeg. 1 minningargreininni í Free Press, sem fyr var vitnað til, fær hún þessi eftirmæli: “Það er í letur fært, að hún hafi aflað sér fjölda vina og tengt sér þá svo sterkum böndum, að ekkert mátti slíta. Það er og í letur fært, að þegar hún átti sæti í atvinnuleysisnefndinni og eins þegar hún var fulltrúi sambandsstjórnarinnar í nefnd þeirri, sem sá um kennslu ungu kynslóðarinnar, bæði fyrir fylkin og Sambandið, þá kölluðu skyldurnar hana oft til Ottawa. Og í höfuð- stað landsins man fólkið eftir henni; það man eftir þess- ari fögru, tignarlegu og tilkomumiklu konu; þessari konu frá Vestur-Canada, hversu vel hún bar sig og hversu prúð hún var í allri framkomu; það man eftir þessari konu með yndislegu sæbláu augun, með bjarta víkingshárið og þýðu skæru röddina. Hún var kunnug í Ottawa þar sem fjöldi fólks kemur í þeim tilgangi einum að leita eigin hagsmuna — kunnug meðal þeirra, sem þar voru aðeins í þjónustu skyni. Hugur hennar snerist um það hverju hún mætti til vegar koma landinu og þjóðinni til hagnað- ar, landinu, _sem hún hafði lært að elska þegar öldur til- finninganna höfðu hrifið hana við heyrn og lestur fornra sagna. Ef hún lifir í minnum manna í stórhýsum við skraut-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.