Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 133

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 133
ALMANAK 1944 133 (sjá Almanak 1935). 6. Dr. Árni-Bjarni Sveinbjörnsson, af völdum bílslyss í Grand Junction í Colorado-ríki í Bandaríkjunum. Bróðir Lárusar há- yfirdómara og Sveinbjarnar Sveinbjörnsson tónskálds, fædd- ur í Reykjavík 26. okt. 1849, en fluttist vestur um haf 1872. Talinn hafa verið annar íslendingurinn, sem tók embættis- próf (í læknisfræði) í Vesturálfu, og var um langt skeið starf- andi læknir í Salt Lake City, Utah. 8. Jón Thordarson, að heimili sínu i Langruth, Man. Fæddur 25. nóv. 1860 að Innra-Hólmi á Akranesi. Foreldrar: Þórður Björnsson og Guðrún Jónsdóttir. Kom til Winnipeg austan um haf 1886 og hafði verið búsettur i nágrenni Langruth í hart nær hálfa öld. 10. Halldóra Bardal, ekkja Páls S. Bardal, á Almenna sjúkrahús- inu í Winnipeg, 79 ára að aldri. Ættuð af Fljótsdalshéraði, dóttir Björns Péturssonar únítaraprests og systir dr. Ólafs Björnsson. Kom vestur um haf 1876. Meðal barna hennar er Páll Bardal fylkisþingmaður í Winnipeg. 10. Guðrún Helgason, ekkja Jónasar Helgasonar frumherja í Langruth-bygðinni, á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 89 ára að aldri. 19. Einar Guttormsson Thomson, í Selkirk, Man., 71 árs að aldri. Talinn ættaður úr Dalasýslu, en mun hafa alist upp sunnan snæfellsness. Sagður hafa verið búfræðingur frá Ólafsdal. Kom til Vesturheims 1902 og settist að í Keewatin, Ontario; hvarf aftur. til íslands 1915, en fluttist aftur vestur um haf eftir nokkurra ára dvöl og hafði síðan lengstum átt heima í Selkirk. 21. Laufey Einarsson hjúkrunarkona, á Royal Alexandra sjúkra- húsinu í Edmonton, Alta. Fædd nálægt Belmont, Man., 24. jan. 1900. Foreldrar: Benjamín Einarsson og Guðleif Stefáns- dóttir, bæði ættuð úr Þistilfirði í Norður-Þingeyjarsýslu, látin fyrir allmörgum árum. Lauk kennaraprófi í Regina, Sask., 1921, en prófi í hjúkrunarfræði með miklum heiðri á nefndu sjúkrahúsi 1929; hafði síðan verið þar kennari og aðstoðar- forstöðukona síðustu árin. 31. Sigurbjörn Gislason Dall, af völdurn bílslyss í Riverton, Man. Fæddur 5. jan. 1886 og talinn ættaður úr Húnavatnssýslu. Foreldrar: Gísli Guðmundsson frá Valdarási þar í sýslu og Sigurbjörg Pálsdóttir. Fluttist barnungur til Vesturheims á- sarnt móður sinni. NÓVEMBER 1943 9. Elízabeth Hrefna Goodman, kona Bjarna J. Goodman, að heimili sínu í Winnipeg. Fædd í Winnipeg 14. júní 1903. Foreldrar: Hjálmur Thorsteinsson og Sigriður Iljálmsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.