Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 117

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 117
ALMANAK 1944 117 OKTÓBER 1942 24. Sigríður Jónsdóttir Swindal, í Minneapolis, Minn. Fædd 20. maí 1867. Foreldrar: Jón Einarsson úr Seyðisfirði og Snjó- laug Jónsdóttir, ættuð úr Skriðdal. Fluttist vestur um haf til Minneota, Minn., með manni sínum, Jónasi Jónssyni frá Hrafnabjörgum í Svínadal, árið 1893. NÓVEMBER 1942 14. Sigurður Vilberg Benedictson, að heimili sínu í grend við Markerville, Alberta. Fæddur 14. maí 1901 að Geysir, Man. Foreldrar: Benedict Guðmundsson frá Torfastöðum í Mið- firði og Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Urriðaá í sömu sveit. 30. Magnús Ingimarsson, í Wynyard, Sask. Fæddur á Galtar- höfða í. Sanddal í Mýrasýslu 3. des. 1870. Foreldrar: Ingi- mar Marísson og Marta Pétursdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada sumarið 1900 og bjó á ýmsum stöðum í Sask., en átti heima í Wynyard, Sask., síðustu 12 árin. Fróðleiksmað- ur og kunnur hagyrðingur. DESEMBER 1942 1. Dr. V. A. Vigfússon, prófessor í efnafræði við fylkisháskólann í Sask., í bílslysi í Saskatoon, Sask., 47 ára að aldri. Foreldrar: Narfi Vigfússon og Helga kona hans (látin) í Tantallon, Sask. Útskrifaðist frá Sask.-háskóla með mentastiginu B.A. 1917, og lauk meistaraprófi þar 1925 en doktorsprófi í heimspeki (Ph.D.) á ríkisháskólanum í Wisconsin í Bandaríkjunum 1930. 1. Jón Goodmundsson (Guðmundsson), verslunarstjóri, að heim- ili sínu í Elfros, Sask. Fæddur 22. nóv. 1877 að Gimli, Man. Foreldrar: Hallgrímur Guðmundsson frá Stakkahlíð í Loð- mundarfirði og Margrét Guðmundsdóttir frá Hákonarstöðum á Jökuldal. 1. Kristinn Ólafson læknir, af slysförum, í Cando, N. Dakota. Fæddur 2. apríl 1902 í Garðar-bygð í N. Dak. og uppalinn þar. Foreldrar: Ólafur K. Ólafson (bróðir séra Kristins K. Ólafson kirkjufélagsforseta) og Sigurbjörg Tómasdóttir. Stundaði undirbúningsnám á ríkisháskólanum í N. Dak. en framhaldsnám á Manitoba-háskóla og lauk þar prófi í læknis- fræði 1934. 2. Þorólfur Vigfússon, að heimili Þorsteins Gíslasonar og konu hans að Steep Rock, Man. Fæddur að Kolfreyjustað í Fásk- rúðsfirði 18. mars 1856, en fluttist ungur að Litlu-Breiðuvík í Reyðarfirði og ólst þar upp. Foreldrar: Vigfús Eiríksson og Valgerður Þórólfsdóttir. Hafði dvalið yfir 40 ár vestan hafs. 2. Árni Magnússon, frá Hallson, N. Dak., á sjúkrahúsi í Dray- ton, N. Dak. Fæddur 24. maí 1866 í Hálfdánartungum í Skagafirði. Foreldrar: Magnús Guðmundsson og Guðrún Guðmundsdóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.