Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 118

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 118
118 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: til Nýja-lslands í “stóra hópnum” 1876, en átti heima í Hall- son-bygðinni síðan 1883. Gegndi ýmsum hreppsembættum, meðal annars friðdómari í 40 ár. Sjálfmentaður fróðleiks- maður. 3. Salín Sigurbjörg Johnson, kona Guðjóns Johnson (Jónsson), áður um langt skeið bóndi í grend við Árborg, Man., að heimili sínu í Winnipeg. Fædd að Borgum í Vopnafirði 14. maí 1874. Foreldrar: Kristján Friðfinnsson, af Ljósavatns- ætt, úr Eyjafjarðarsýslu, og Kristin Kristjánsdóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum sinum 1893. 13. Anna Steindóra Jónatansson, kona Jóns Jónatansson skálds í Winnipeg, á Almenna sjúkrahúsinu (þar í borg. Fædd á Stóruseilu í Skagafirði í marsmánuði 1878. Foreldrar: Jónas Halldórsson og Helga Steinsdóttir. Fluttist vestur um haf til Canada með manni sínum aldamótaárið. 13. Magnús Jóhannson Borgford, fyrrum bóndi við Elfros, sask., að heimili sínu á Gimli, Man. Fæddur að Heiðnesi í Borg- arfjarðarsýslu 16. apríl 1871. Foreldrar: Jóhann Jóhannsson frá Hörgárdal í Dalasýslu og Málfríður Jónsdóttir frá Leirár- görðum. Fluttist vestur um haf til Nýja-íslands með foreld- rum sínum 1875. 14. Helgi Johnson, á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg, hniginn að aldri. Fæddur í Hliðarhúsum í Jökulsárhlið. Foreldrar: Jón Amfinnsson og Sveinbjörg Sigmundsdóttir. Kom til Vesturheims 1904, en hafði verið búsettur í Winnipeg, síðan 1905. 15. Kristján Sigurðsson, cand. phil. og fyrrum ritstjóri “Lögbergs” að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur að Kröggólfsstöðum í Ölfusi í Árnessýslu 31. jan. 1874. Foreldrar: Sigurður hrepp- stjóri Gíslason, Eyjólfssonar bónda á Kröggólfsstöðum, og Valgerður Ögmundsdóttir frá Bíldsfelli. Útskrifaðist af lærða skólanum i Reykjavík 1893 og lauk prófi í heimspeki við Kaupmannahafnar-háskóla ári siðar. Las þar síðan sagnfræði um tíma og seinna læknisfræði á læknaskólanum í Reykjavík. Fluttist til Vesturheims 1904. 17. Páll Gísli Jóhannson Egilson, í Yorkton, Sask., 14 ára að aldri, sonur þeirra Páls Egilson (látinn) og Elínar konu hans i Calder, Sask. 18. Kristján Bessason, um langt skeið búsettur í Selkirk, Man., á Almenna sjúkrahúsinu þar. Fæddur 15. sept. 1869 að Búðar- hóli í Siglufirði. Foreldrar: Bessi Þorleifsson Jónssonar frá Stórholti í Fljótum í Skagafjarðarsýslu og Guðrún Einarsdóttir frá Bólu í sömu sýslu. Fluttist til Canada 1904. 19. Hansína Petrína Johnson, að heimili sínu í Winnipeg; ættuð úr Önundarfirði, fædd árið 1859. 20. Sigríður Metúsalemsdóttir, að heimili sínu í Mikley, Man.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.