Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 135
ALMANAK 1944
135
t
f
*
Fæddur í Eyjafirði 19. ágúst 1870. Foreldrar Kristín Ólafs-
son; fluttist hann með þeim vestur um haf til Wisconsin
1873, en til Garðar 1880, og bjó þar ávalt síðan. Albróðir
séra Kristins K. Ólafsson fyrrv. kirkjufélagsforseta og Jóns
K. Ólafsson fyrrum fylkisþingmanns. Meðal barna Ólafs og
Sigurbjargar Thomasson konu hans (látin fyrir nokkrum ár-
um) er prófessor Pétur Ólafsson í Ithaca, New York.
15. Ólafur Guðmundur Hannesson, að heimili sínu í Selkirk,
Man. Fæddur í Winnipeg 14. júlí 1889, foreldrar J. M. Hann-
esson og kona hans.
16. Þorsteinn Ingimundsson, að heimili sínu í Vancouver, B. G.
Fæddur í Draumbæ í Vestmannaeyjum 1873.
16. Victor Jóhannes Swanbergsson, á Johnson Memorial sjúkra-
húsinu að Gimli. Fæddur 1. júlí 1923 í Geysir-bygðinni í
Nýja-lslandi. Foreldrar; Svanbergur Vigfússon og Áslaug
Einarsdóttir þar í bygð.
20. Sigríður Helga Anderson, ekkja Sigurðar Anderson, að heim-
ili dóttur sinnar, Margarét Johnson, í grend við Walhalla,
N. Dak. Fædd að Selárdal í Hörðudalshreppi í Dalasýslu 16.
febr. 1850. Foreldrar: Tómas Kristinsson og Björg Antoníus-
ardóttir. Kom vestur um haf til Kinmount, Ont., 1874, en
hafði átt heima í N. Dak. síðan 1892.
23. Guðrún Espólín Hall, ekkja Jóns Hall, (d. 1940), að heimili
sínu í Winnipeg. Fædd á Höfða á Höfðaströnd í Skagafjarð-
arsýslu 7. nóv. 1865. Foreldrar: Jón Jónatasson Jónssonar
prests á Bægisá Þorlákssonar og Bannveig Hákonardóttir
prests i Stærraskógi, er var af Espólíns ættinni. Hafði dvalið
langvistum vestan hafs.
23. Þórarinn Jónsson, er um langt skeið hafði átt heima í Winn-
ipegosis, Man., að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur í Flögu
í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu 7. febr. 1874. For-
eldrar: Jón Jónsson og Matthildur Jónsdóttir. Fluttist vestur
um haf til Canada aldamótaárið.
26. Guðrún Annaþrúður Johnson, að heimili foreldra sinna í
grend við Hensel, N. Dak. Fædd í N. Dak. 25. sept. 1908.
Foreldrar: Helgi og Jarðþrúður Johnson.
28. Una Jónsdóttir Magnússon, ekkja Sigurðar Jónasar Magnús-
sonar, að heimili Björns sonar síns í Piney, Man. Fædd á
Valdalæk á Vatnsnesi 25. sept. 1859. Foreldrar: Jón Jóhanns-
son og Ása Guðmundsdóttir. Kom vestur um haf 1886. (Urn
þau hjón, sjá þátt um ísl. i Piney í Almanakinu).
28. Skúli Guðmundur Skúlason, á heimili sínu í Geysir-bygð í
Nýja-lslandi. Fæddur 14. sept. 1893 á Aðalboli í Geysir-
bygð, en það var landnámsjörð foreldra hans, Jóns Skúlason,
ættaður frá Stöpum á Vatnsnesi og Guðrúnar Jónasdóttir
frá Gröf í Víðidal.