Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 130

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 130
130 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 11. Jóhann Aubrey Benson, í flugslysi nálægt bænum St. Gab- riel de Brandon i Quebec, 23 ára að aldri. Fæddur og upp- alinn í Selkirk, Man., sonur Jóhanns Benson og konu hans, nú búsett í Norwood, Man. Innritaðist í flugherinn canadiska í maí 1941 og var orðinn liðþjálfi (Sergeant). 11. Kristín Ingibjörg Jónason (Júlíus), ekkja Jóhanns Júlíusar Jónasson (Júlíus), að heimili Jakobínu Robertson dóttur sinnar í Winnipeg. Ættuð frá Svalbarði við Eyjafjörð, fædd 14. ágúst 1865. Fluttist vestur um haf til Winnipeg með manni sinum 1893. 12. Guðrún Þorláksdóttir Eyjólfsson, ekkja Stefáns Eyjólfsson, að heimili sínu í grend við Garðar, N. Dak. Fædd að Fornhaga í Hörgárdal í Eyjafjarðarsýslu 12. nóv. 1859. Foreldrar: Þor- lákur Björnsson og Þórdís Árnadóttir. Kom vestur um haf með foreldrum sínum 1874, fyrst til Kinmount, Ont., síðar til Gimli og 1880 til N. Dak. 14. Guðrún Jóhanna Magnússon, ekkja Sveins Magnússon land- nema í Árnesbygð í Nýja-lslandi, að heimili sonar síns að Gimli. Fædd 26. júlí 1864 í Gautsdal í Húnavatnssýslu. For- eldrar: Sigurður Sigurðsson og Guðrún Pálmadóttir. Kom til Canada með manni sínum 1900 og fluttust til Nýja-lslands nokkrum mánuðum síðar. 17. Fanney Severson Anderson hjúkrunarkona, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg, 51 árs að aldri. Fædd í Grafton, N. Dak. Foreldrar: Snorri og Skúlína Severson. Lauk prófi í hjúkrun- arfræði á nefndu sjúkrahúsi 1916. 19. Magnús Sigurðsson, bóndi í grend við Árborg, Man., á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur í Borgarfirði syðra 28. febr. 1883. Foreldrar: Sigurður Hafliðason Sigurðsson, landnemi við Árborg, og Sigríður Jónsdóttir. Kom til Canada með foreldrum sínum fjögra ára gamall. 20. Hallur G. Egilsson, að heimili sínu að Calder, Sask. Fæddur í grend við Akra, N. Dak., 27. júní 1878, og var fyrsta íslenz- ka barnið, sem fæddist í Dakota nýlendunni. Foreldrar: Gísli Egilsson frá Skarðsá í Skagafjarðarsýslu og Ragnheiður Hall- dóra dóttir Jóhanns P. Hallsson. 22. Þóra Jósefsson, ekkja Björns Jósefsson, landnema á Pembina- fjöllum og við Kandahar í Sask., að heimili tengdasonar síns og dóttur sinnar, V. Sveinson og konu hans, í Saskatoon, Sask. Fædd haustið 1848, að talið er i Fagradal i Dalasýslu, því þar bjuggu foreldrar hennar, Guðmundur Sakaríasson og Guðný Tómasdóttir. Fluttist vestur um haf til N. Dak. 1883. 26. Margrét Eyjólfsdóttir Scheving, ekkja Árna Scheving (d. 1900), að heimili sonar síns og tengdadóttur, Stefáns Schev- ing og konu hans, í Seattle, Wash. Fædd 19. okt. 1860. For- eldrar: Eyjólfur Kristjánsson og Lukka Gísladóttir. Kom
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.