Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 76

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 76
76 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: Bjarni Jónsson, er enn við góða heilsu, þó orðinn sé hann 76 ára gamall. Hann er sestur að hjá Niss syni sín- um og konu hans, sem eiga gott heimili á Lundar, og unir vel hag sínum. BJÖRN JÓNSSON frá Eyjaseli í Jökulsárhlíð, kvænt- ur Guðrúnu Pálsdóttur, Sigurðssonar, Guðmundssonar sýslumanns í Krossavík í Vopnafirði, flutti til Ameríku 1889, og þegar út í þessa bygð. Hann nam land á N.E. Sec. 28, T. 19, R.5. Bygði sér þar bústað og bjó þar í tut- tugu ár, góði búi. Börn þeirra eru: 1. Páll. 2. Jón. 3. Jóhann. 4. Þórarinn. 5. Ingi Gunnar, kvæntur enskri konu og eiga þau tvo sonu, Clifford og Hugh. Dætur Björns og Guðrúnar eru: 6. Sigríður, kona Jóns Björnssonar, bónda við Silver Bay. Eiga mörg uppkomin börn. 7. Helga, gift Bill Steinson. Þau eiga fimm börn. 8. Guðný, ógift, vin- ur hjá Hudsons Bay félaginu. PÁLL BJÖRNSSON Jónssonar, þess er getið er um í næsta þæti á undan, ólst upp með föður sínum til full- orðinsára, en keypti land í félagi með Jóni bróður sínum. 5. V2 Sec. 28, T. 19, R. 5, og bjuggu þar í ellefu ár. Bygðu sér góðan bólstað og nefnu, “Hofteig”. Seinna seldu þeir bræður lönd sín, og þá flutti Páll til Lundar bæjar, keypti þar stórt hesthús og stundaði keyrslu ferðamanna, flutn- ing o. fl. En nú hefir hann flutningabíl á brautinni til borgarinnar Winnipeg. Páll er giftur, Fjólu, dóttur Magnúsar Kristjánssonar kaupmanns á Lundar. Þau eiga fjögur börn. 1. Páll, 2. Donald, 3. Sorrel, 4. Margret Guðrún. JÓN, sonur Björns Jónssonar frá Eyjaseli, kom korn- ungur með foreldrum sínum til Ameríku, og ólst upp hjá þeim. Hann nam land á N.E. Sec. 33, T. 19, R. 5 W., og keypti í félagi við Pál bróður sinn, S.V. % Sec. 22, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.