Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Síða 136
136
VIÐBÓT VIÐ MANNALÁT
1942
26. okt. — Haraldur J. Davidson, flugforingi (Flying Officer), í
flugárás í Norður-Afriku. Fæddur í Winnipeg 1. ágúst 1912
og þar búa foreldrar hans, Haraldur F. og Ragnheiður Ða\’-
idson. Gekk í canadiska herinn í ágúst 1940, fór til Englands
í október 1941 og þaðan til Egyptalands snemma á árinu
1942
1943
22. jan. — Guðbjörg Eiríksdóttir Jónsson, í Glenboro, Man. Fædd
23. sept. 1863 að Bóndhól í Borgarhrepp í Mýrasýslu. For-
eldrar: Eiríkur Jónsson og Guðríður Jónsdóttir.
13. júní — Ingi Stefánsson, bankastjóri, í Winnipeg. Fæddur þar
23. mars 1908. Foreldrar: Kristján Stefánsson og Rannveig
Eiríksdóttir Stefánsson (Sjá dánarfregnir þeirra 18. janúar
og 6. júní þetta ár).
»<»•■
INNIHALD
Almanaksmánuðirnir, um tímatalið,
veðurathuganir og il....................... 1
Almanakið 50 ára, eftir Richard Beck.......... 21
Andrew Danielson, eftir séra Valdimar J. Eylands.... 28
Islendingar í Baltimore, Maryland,
eftir dr. Stefán Einarsson................ 40
Merkiskonan Jórunn Hinriksson Líndal,
eftir Richard Beck........................ 48
Kveðja til Guttorms Guttormssonar skálds
eftir Sigurð Jónsson á Arnarvatni......... 55
Framhald landnámssögu Álptavatnsbygðar,
eftir Sigurð Baldvinsson.................. 59
Jóhannes Einarsson, eftir Richard Beck........ 79
Ljóðabréf eftir Þorskabít..................... 89
Hundrað ára afmæli ........................... 95
Helztu viðburðir ineðal Vestur Isl............ 97
Mannalát .....................................116