Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Side 122
122
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
1893.
2. Kristmundur Kristmundsson, að Gimli, Man. Fæddur 10. júli
1894 að Hafnanesi í Hornafirði í Nesjasveit í Austur-Skafta-
fellssýslu. Foreldrar: Kristmundur Kristmundsson frá Rafns-
eyri við Arnarfjörð og Halldóra Högnadóttir frá Suðurhóli í
Hornafirði. Kom til Canada 1904, með fósturforeldrum sín-
um, Einari og Lovísu Einarsson, sem síðar bjuggu í Fram-
nesbygð í Nýja-lslandi (bæði látin).
5. Bogi Eyford, að heimili sínu í Winnipeg, því nær áttræður
að aldri, ættaður frá Akureyri. Hafði um alllangt skeið verið
starfsmaður við innflytjendadeild sambandsstjó'rnarinnar í
Canada.
6. Guðbrandur Guðbrandsson, að heimili sínu í Weyburn, Sask.
Fæddur að Hólmlátri á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu i okt.
1869. Foreldrar: Guðbrandur Guðbrandsson og Lilja Ólafs-
dóttir.
6. Ingveldur Jósefsdóttir Guðmundsson, (ekkja Sigurðar Guð-
mundsson d. 1920), að heimili sínu í Framnesbygð í Nýja-
Islandi. Fædd 9. febr. 1858 á Súluvöllum í Vatsnesi í Húna-
vatnssýslu. Foreldrar: Jósef Tómasson, um tíma bóndi á Auð-
nastöðum, og Jóhanna Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf með
manni sínum 1883.
8. Séra Níels Steingrímur Thorláksson, heiðursforseti Hins
evang. lúterska Kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi og
fyrrv. forseti þess, að heimili dóttur sinnar, Mrs. Eriku East-
vold, í Canton, Suður-Dakota. Fæddur að Stóru-Tjörnum í
Þingeyjarsýslu 20. jan. 1857. Foreldrar: Þorlúkur Jónsson og
Lovísa Níelsdóttir. Fluttist vestur um haf með foreldrum
sínum til Milwaukee, Wisconsin, 1873 og var í fyrsta stór-
hópnum, er kom það ár.
8. Sigrún Bergþóra Lilja Brooking, í Winnipeg. Fædd að Hnaus-
um í Nýja-lslandi 17. febr. 1901. Foreldrar: Árni Þórðarson
og Valgerður Þórðardóttir. Var um skeið barnaskólakennari
ú ýmsum stöðum í Manitoba.
9. Einar Gíslason í Winnipeg, fyrrum kaupmaður að Gimli, 89
ára að aldri. Sonur hans er J. S. Gillis kaupmaður.
12. Pétur Magnússon, er um nær 40 ár hafði verið búsettur að
Gimli, á sjúkrahúsinu þar. Fæddur 10. maí 1870 að UppsöI-
um í Brjánslækjarprestakalli í Barðastrandarsýslu. Foreldrar:
Magnús Jónsson og Björg Jónsdóttir. Fluttist til Canada 1889.
14. Árni John Anderson, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur
þar í borg 7. nóv. 1912. Foreldrar: Kristján Anderson (látinn)
og Guðbjörg Jónsdóttir.
16. Hosias Thorláksson, að heimili sínu í Seattle, Wash. Fæddur
22. apríl 1858 á Hreinstöðum í Hjaltastaðaþinghá í Norður-
Múlasýslu á Islandi. Foreldrar: Þorlákur Bergvinsson og