Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Side 44

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1944, Side 44
44 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: eignuðist tvær dætur í Baltimore. Valgerði (f. 1. jan. 1921) og Solveigu (f. 26. maí 1923). Jón féll frá um það bil sem að kreppan mikla var að komast í algleyming, og þó að þrír synir Solveigar væri þá uppkomnir og fullfærir vinnumenn, svo hún hefði á venjulegum tímum ekki þurft að kvíða, þá reyndist það svo, að þeim gekk mjög illa að fá sér atvinnu. Reyndi á þessum árum mjög á þolrif húsfreyjunnar og móðurinnar og er óhætt að fullyrða, að fáar konur hefðu staðist þá raun með slíkri prýði og sóma, sem Solveig. Þeir Ragnar og Stefán fengu fyrst atvinnu, Ragnar í stjórnarþjónustu sem kjötskoðunarmaður, en Stefán sem pípulagningar- maður. Jón fékk ekki vinnu fyrr en glæðast tók aftur nýr stríðsiðnaður, en þá naut hans skamma stund við. Hann lét lífið í bílslysi á Jólanótt 1941, og varð hann fjölskyld- unni mjög harmdauði, sem von var til. En annars fór hagur hennar nú mjög batnandi. Stefán hefir altaf haft næga atvinnu við byggingar síðan stríðið hófst. Ragnar hafði fyrir löngu gengið í herinn, og þegar stríðið byrjaði varð hann fljótt liðsforingi og eftir að Bandaríkjamenn tóku Island undir verndarvæng sinn, var hann sendur þangað (1942) og þar er hann enn. Hann kvæntist í mars 1937 Amerískri konu, sem Mildred Harvey heitir, og hafa þau eignast tvö börn, Davíð (f. 26. mars 1938) og Mildred (f. 18. apríl 1941). Ragnar er fjörmaður hinn mesti og vinsæll af öllum, sem þekkja hann. Síðast þegar fréttist af honum var hann orðinn höfuðsmaður (kafteinn) í hernum. Karl Jónsson varð eftir heima hjá móðursystrum sínum þegar Solveig fór vestur um haf. Gekk hann á Gagnfræðastkólann á Akur- eyri og mun hafa lokið prófi þar. En 1930 fór hann vestur um haf á veg foreldra sinna. Var hann þá fyrst við nám á Polytechnic Institute í Baltimore. Seinna fór hann í Johns Hopkins háskólann og las jarðfræði. Lauk hann doktors prófi í henni í vor. Var hann fyrstur íslendinga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.