Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 61
3ÐUNN Ernest Renan. 55 hebresku við Collége de France. Um þá starfsemi hans segir Lemaitre: »Hann var málfræðingur og sagnaritari, sem ritaði um þau efni, að vart sýndist mega vænta, að hann yrði þektur nema af fámenn- um hóp manna. Frægð sú, sem hann gat búist við var strangvisindaleg, eins og t. d. frægð Taine’s. En það atvikaðist nú svo, að þessi hebreskukennari, þessi maður, sem fékkst við svo mjög alvarleg viðfangs- efni, aflaði sér ekki að eins frægðar, heldur einnig og alveg óvænt alþýðuhylli og jeg get bælt við, jafn- vel hinnar áköfustu alþýðuhylli, eitlhvað í líkingu við ■Coquelin eða Söru Bernhardt. Og þetta er eins dæmi. En þessi undantekning frá öllu venjulegu heíir haft sínar afleiðingar. Orð meistarans, sem bárust svo langt út yfir hin eðiilegu vébönd kenslu hans hafa ekki verið fullskilin; menn hafa dáðst að honum og hatað hann gagnstætl því sem við átti og gjört sér heimspeki hans alt of óbrotna. Af því að höfundur »Uppruna kristindómsins« fékst við myrkt efni og lét oft í ljósi efa um ýmsa viðburði, þá hafa menn hiklaust breytt þessari sögulegu efasemi hans i siðferðislega efasemi. Par að auki hafa fáfræðing- arnir í stað þess að dærna um hann eftir hinum al- varlegustu ritum hans, dæmt hann að mestu einung- is eftir ýmsum smærri ritum, þar sem hann kannast við sjálfur, að ímyndunaraflið hafi fengið lausan tauminn. því að Renan þekti vel sjálfan sig: »Ólán mitt var«, segir hann i Patrice, »að vera of gagnrýn- inn, það er hættulegt fyrir inanninn að hafa um of sundurgreint sína eigin hæfileika og að sjá of glögt limina í vélinnk. Og síðar segir hann: »Hárbeitta hugsun getur enginn losað sig við. Það er hægt að kannast við, að hugsunin hafi farið afvega, en ekki að koma henni á rétta braut aftur«. Svo stórgáfaður, sem Renan var, sá hann hlutina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.