Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 63
IÐUNN
Bragaskrá.
(Visur pessar eru ætlaðar til að sýna frumbrag hinna
islenzku rímnabraghátta óbreyttan, og festa nafnið í minni.
Ymsir þessara braga eiga afkomendur marga, p. e. dýr-
kveðnari braghætti sömu ættar, og hafa sumir peirra sér-
nöfn, t. d. hringhenda, sléttubönd (5. ætt) o. m. íl. — í
rimnabragháttalykli Helga Sigurðssonar eru afbrigði pessi
sýnd með ^æmum, ails 2267 (að 73 ætlleysingjum með-
töldum), og er tala þeirra í hverri ætt hér sýnd (sviga-
talan aftan við nafnið). Hið íslenzka Ijóðaeinkenni, ljóð-
slöfunin, sem er þrennskonar: forstæð (fléttubanda Ijóð-
stöfun), miðstæð (mið-ljóðstöfun) og siðstæð (sléttu-
banda ljóðstöfun), er sýnd með stöfunum f., m., s., út undan.
Ljóðstöfunin er venjulega notuð óbundið, eða af handahófi,
oft sín i hvorum vísu hluta; þó verður hreinn sléttubanda-
háttur eigi ortur með annari Ijóðstöfun en siðstæðri, og
hrcinum fléttuböndum ber forstæð ljóðstöfun ein, en mið-
stæða ljóðstöfunin einkennir ekki neinn braghátt sérstak-
lega. — Fögur geta íslenzk ljóð pví að eins talist, að pau
hafi rétta ljóðstöfun og rim).
Visurnar (nema ferskeytlan) eru eftir
Bjöni Bjunuirson.
1. Afhending. (68).
Afhendingin, auðveldust af öllum brögum, f.
þykir varla hæfa högum.
s.
2. Afhending hin nýja. (12).
Ljóðskáld þessu lagi við má klýja;
f.
prúður bragur ekki er
s.
afhending hin nýja.
3. Braghenda.
a. frárimuð: (16).
Þótti lýsa letibrag hjá ljóðskáldunum
m.