Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1923, Blaðsíða 42
36 Sigurður Nordal: IÐUNN semi og hentugar ástæður, — þeir bera sigurinn i sér, allir dagar verða þeim heiiladagar. það er vafa- laust gömul reynsla að þeim mönnum farnist illa„ sem byrja á mánudag. Það lýsir manninum, hvort hann heimtar mánudag til þess að hefjast handa, eða getur látið sér nægja laugardag. Hjátrúin hefir rétt fyrir sér í aðalatriðinu : hér er um gæfumun aö ræða, ekki daga, heldur manna: þeirra sem grípa tækifærið, skapa sér tækifæri, hinna, sem bíða tæki- færisins, þurfa þess, heimta sigur sinn af því. Mannkyninu má skifta i tvo flokka frá þessu sjón- armiði: mánudagsmenn og laugardagsmenn. Mánudagsmaðurinn vill ekki hefjast handa, nema langur og sléttur skeiðvöllur sé frnmundan. öll skil- yrði verða að vera ákjósanleg. Taki hann á föstu- dag ákvörðun um að ráðast í einhverjar framkvæmd- ir, finst honutn alls ekki taka því að byrja fyr en á mánudag. Hann þarf að íhuga áform sitt betur, hvíla sig undir skorpuna, og umfram alt hafa heila viku óskiíta fyrir fyrsta sprettinn. En á mánudaginn skal hann líka svei mér taka til ópiltra málanna! Ef einhver áhugi hleypur í hann 25. september, finst honum fara miklu betur á því að byrja 1. október. Fari hann í nóvember að hugsa um að byrja nýtt líf, virðist honum sjálfsagt að gera slíkt ekki nema á merkisdegi: sjálfan nýársdag. Með því móti getur hann líka lifað frjálsara lífi um jólin og notið fyrir- fram ávaxta þessara sinnaskifta: rólegrar samvizku og ímyndunar allskonar afreka. Hver verður afleiðingin? Ásetningurinn, sem var eldbeitur í upphafi, er orðinn hálfvolgur þegar til framkvæmdanna kemur. Hann er orðinn að magn- litlu áformi. Og það er ekki ofmælt, að vegurinn til helvítis sé steinlagður með góðum áformum. Hvert sinn, sem maður svikur sjálfan sig, verður hann um leið svolítið svikulli en fyr. Áform, sem kemst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.